Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Qupperneq 23

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Qupperneq 23
Stefnir] 117 Samvinna og sjálfstæði. hluti knýi minni hluta til að kosta öieð sér stjórnmálablöð, sem eru einstaklingum minni hlutans f jand samleg, og eigi fara vægar í sakir en þau blöð hafa gert sem hér er um að ræða? Hins er og í þessu sambandi vert að minnast, hvort líkur séu til, að réttur Framsókn- arflokksins til að hafa íslenzk sam- vinnufélög í þjónustu sinni, bygg- ist á því, að hjá þeim flokki sé um að ræða meira samvinnusiðgæði en öðrum mönnum. — Á hvorugt þetta atriði skal dómur lagður hér, en óhætt virðist þó að fullyrða, að eigi séu háar hugmyndir þeirra manna í þessu efni, sem telja helzt að leita fyrirmynda um íslenzkar samvinnu siðgæðiskröfur hjá nú- verandi forkólfum Framsóknar- ílokksins. Afleiðingar þeirra stjórnmála- afskifta, sem samvinnufélögin hafa hingað til gert sig sek um, eru að nokkru leyti séðar, en þó að miklu leyti eigi fyllilega komnar í ljós. Fjöldi manna víða um land hafa hingað til tekið gilda þá kenningu, að allir sem vildu bera ®ieð rentu nafnið ,samvinnumenn‘, Væru skyldugir að fylla Fram- öóknarflokkinn. Þeir menn haga aér samkvæmt þessu og láta sér flestir vel líka hvernig stefnir. En hinir eru líka margir, sem eru á annari skoðun um þessa hluti. Margir þeirra hafa sagt sig úr félögunum eða hætt skiftum við þau að meira eða minna leyti og gefa þar með alveg lausan tauminn fyrir meiri hlutann á þessu sviði. Hinir eru líka margir, sem af gam- alli félagstryggð, einlægum sam- vinnuhug eða öðrum ástæðum halda áfram viðskiftum við félög- in eins og ekkert hafi í skorist, en eðlilega sár óánægðir yfir þeim annmörkum sem hér er um að ræða. 1 þriðja lagi hefir það átt sér stað að félag hefir verið klofið af stjórnmálaástæðum og myndað nýtt félag fyrir þá, sem ekki gátu sætt sig við stjórnmálaafskifti hins eldra. Hvort svo kunni víðar að fara er enn óvíst, en eigi er ólík- legt að til þess reki ef engar breyt- ingar komast á í þessu efni. Sú afleiðing þessara staðreynda, sem þó er eigi sízt athugaverð, er, að af þessum sökum mun æði víða hafa hlotist svo mikil óvild manna á milli í héruðum landsins, að hún stendur óhjásneiðanlega nokkuð í vegi fyrir þroska og velgengni annarar samvinnu. Eitt hefir líka vakið sérstaka eft- irtekt í sambandi við stjórnmála- afskifti íslenzkrar samvinnu, og það er, að sá flokkur sem náð hef-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.