Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Qupperneq 30

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Qupperneq 30
124 Samvinna og sjálfstæði. [Stefnir nú eru orðnir svo margvíslegir við- skiftamöguleikar, að það ræður naumast neinum stefnuhvörfum um almennan efnahag hvort menn kaupa aðflutta vöru hjá kaupfé- lagi eða útvega sér hana á annan hátt. 1 það minnsta mundi það koma fram, ef almenn peningavið- skifti kæmust á. Eins og vikið hefir verið að þá hefir svo virzt, sem samvinnuhug- inyndir manna á landi hér miðuðu nær eingöngu við verzlunar sam- vinnu. Er svo að sjá sem flestir er að þeim málum hafa staðið, teldu hana næstum hið eina nauðsynlega. Vitanlegt er þó, að ýmislegt ann- •ið, sem við kemur efnahagsstarf- semi þjóðarinnar, þarf eigi síður umbóta, en verzlunin, þó hún hafi jafnan mikla þýðingu. Heilbrigð og viturleg samvinna og samtök getur því vissulega haft mikla þýð- ingu í fleiri greinum og mætti þar um segja margt. Hér skal þó aðeins vikið lauslega að einum þætti, sem er: Búnaðarsamvinna. Islenzkur landbúnaður er í margvíslegum kröggum og ýms- ir svartir skýflókar sveima um framtíðarhimin hans. Margt hef- ir að vísu verið reynt og gert hon- um til hagsbóta á síðustu árum og talsvert áunnizt. Þó er alkunn- ugt, að allar búnaðar umbætur eru í bernsku víðast á landinu. Flestum hugsandi mönnum er orðið ljóst, að landbúnaðurinn getur ekki lengur þrifizt, svo þrif geti heitið, nema á ræktuðu, vél- færu landi. Á þeirri leið er stutt komið og næstum ótæmandi verk- efni framundan. Matjurtarækt er í bernsku og þarf umbóta. Bú- peningurinn af öllum tegundum er lítt ræktaður með ólíkum eig- inleikum. Þar er óhemjumikið og fjölþætt og ginnandi umbótaverk fyrir höndum. Fóðurtryggingar eru mjög skammt á veg komnar víðast hvar. Þar hefir verið snöggasti bletturinn á íslenzkum landbún- aði fyr og síðar, og enn mun hann víðast standa berskjaldaður fyrir voða næstu harðinda. Þar er að- kallandi og ákaflega þýðingar- mikið verkefni fyrir höndum. Þá er vetrarkuldi og skamm- degismyrkur einn höfuðannmarki íslenzkra sveita. Þægindi og holl- ustu rafmagnsins þarf að veita hverju heimili á landinu. Þetta og ótal margt fleira kali- ar til framkvæmda hug og hend- ur allra íslenzkra sveitamanna og sveitavina. En einangrunin er dauðamark, og til alis þessa þarf
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.