Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Blaðsíða 29

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Blaðsíða 29
Stefnir] Samvinna og sjálfstæði. 123 Jjví hvernig stjórnmálaskoðanir meðlimanna eru. Á verzlunarsvið- inu ríður naumast á öðru meir, en að útrýma skuldaverzluninni fyrir fullt og- allt. Mundi það áhrifa- meira almennu sjálfstæði til styrktar, en flest annað, sem þing °g stjórn hafa gert almenningi til hagsbóta. Á því sviði duga engar hægfara smá breytingar eða kák. Þá fyrst er gagns að vænta ef skorið er fyrir þessa rótgrónu meinsemd að fullu. Að grípa þar til skarpra ráða er knýjandi nauð- syn, og það mætti ætla, að eng- inn aðili ætti að vera þar fúsari "töl fylgis en samvinnufélögin, því vissulega ættu þau að standa vel að vígi í samkeppninni um vöruverð, þó að hönd selji hendi. Algert og fulltryggt pólitískt hlutleysi er næsta krafan. Fjár- niálafyrirtæki sem stofnuð eru til almennra heilla hverju nafni sem þau nefnast hafa naumast aðra skyldu fremur en þá að forðast þá ósvinnu, að beita aðstöðu sinni í flokkaþrætum sem sprottnar eru af mismunandi stjórnmálastefn- um. Þriðja og eigi þýðingarminnsta uauðsynin á framtíðarvegi ís- lenskra samvinnumála er sú, að efla þau samtök sem miða að bættu verði og greiðari sölu allr- ar framleiðsluvöru til lands og sjávar. Það eitt á að koma þar til greina sem takmark, að efla at- vinnuvegi landsins og auka og bæta efnalegt sjálfstæði. Sala ís- lenskrar vöru hefir hingað til víð- ast hvar verið í höndum sömu fé- laga, sem hafa með að gera útveg- un aðfluttrar vöru. Getur slíkt vit- anlega gengið áfram þar sem hag- kvæmara er talið. Hitt virðist þó að ýmsu leyti eðlilegra og betra, eigi síst ef unnt yrði að gera hinn gamla verzlunarfjanda, skulda- verzlunina, landrækan, að hafa á þessu sama hátt og mest tíðkast hjá nágrannalöndunum, t. d. Dön- um, að sölufélögin séu sér og eigi að neinu leyti háð hinum. Sláturfélögin, smjörbúin og eggjasölufélögin dönsku, hafa reynst mestu nytjastofnanir fyrir danskan landbúnað, og eins ættu hliðstæð félög að geta verið hér, enda bendir fengin reynsla fylli- lega í þá átt. Eitt af því sem þar mælir sérstaklega með er að í þess- háttar félögum er auðvelt að sneiða hjá stærsta annmarka vöru- kaupa félaganna, samábyrgðinrii. Að koma góðu skipulagi á verkun, meðferð og sölu allrar útfluttrar vöru er líka miklu þýðingarmeira fyrir efnahag almennings eins og nú er komið. Það er sem sé víst að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.