Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Blaðsíða 45

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Blaðsíða 45
Stefnir] Hætturnar í hafdjúpunum. 139 ■an kominn: Tom Eadie, Fred Michels og Bill Carr. Daginn eft- ir að kafbáturinn sökk, rann á ís- kaldur stormur, sem fór gegnum merg og bein. Talsvert mikil ivika fylgdi, svo að „Falcon" fór að rugga. Þilfarið varð eins og hála-gler og öll vinna, á skipinu og niðri í sjónum, varð eins erfið °g hættuleg og frekast er unnt að hugsa sér. Tom Eadie hafði verið niðri um daginn og komist að því, að það voru 6 menn lifandi inni í kaf- bátnum. Carr hafði líka kafað um diiginn. Þeir gerðu allar möguleg- or tilraunir til þess að hægt væri að dæla lofti inn í kafbátinn til ]>ess að hann lyfti sér, en allt til einskis. Þeir komu upp úr nær dauða en lífi. ' Veðrið fór síversnandi. Það var að verða ófært að kafa. Var því ákveðið að gera síðustu tilraun tii l’ess að koma lofti inn í torpedó- i'úmið eins fljótt og unnt væri. Michels fór niður, upp á líf og dauða. Hann sagði'sjálfur frá því viku seinna, hvað fyrir hafði kom- Jð. Hann kom þá út af sjúkrahús- inu. „Stormurinn var svo mikill, að .,Falcon“ teygði á akkerunum h. u. b. 30 fet, og slengdist til og frá 'a sjóunum. Þegar eg kom niður, voru taugarnar slakar og slógust til og frá. Eg lenti í leirnum fyrir iutan bátinn, því að mér tókst ekki að halda tauginni, sem fest var við borðstokkinn á kafbátn- um. Allt í einu stríkkaði á línun- um. Lyftu þær mér upp og slengdu mér á þilfarið, rétt við gatið, sem brotnað hafði á kafbátinn við a- reksturinn. Næst þegar „Falcon“ tók í, skall • eg flatur á þilfarið, en í sama bili slökknuðu línurnar og lögguðst margfaldar ofan á mig, og héngu niður í sárið á bátnum. Nú hafa þeir, sem uppi voru, séð, að það dugði ekki að láta stríkka á línunum í hvert skifti sem skipið tók í. Þeir gáfu því út taugarnar, ein 30—40 fet, og allt þetta laggðist ofan á mig og lafði út af bátnum á bæði borð. — Eg reyndi að brjótast undan farginu, en það var engin leið. Eg var fast- ur! Þá fann eg eitthvað kalt við mjóalegginn. Það var vatn, sem sí- aðist inn. Eg hafði höggvið gat á búninginn og vatnið var ekki lengi að fylla fötin mín. Eg hefði aldrei trúað, að hægt væri að skjálfa eins og eg gerði þarna. Eg þóttist vita, að loftþrýstingurinn í hjálminum myndi halda vatninu frá honum; en þó varð eg að halda
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.