Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Síða 21

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Síða 21
Stefnir] 115 Samvinna og sjálfstæði. bezta ráðið til að losa allan almenn- ing úr þeim fjárhagslegu krögg- nm, sem jafnan hafa verið til hindrunar ræktun landsins, auk- inni framleiðslu og öðrum þeim umbótum sem nauðsynlegar eru til að auka hagsæld og vellíðan lands- manna. í stuttu máli hafa menn vænst þaðan hins bezta stuðnings ^il almenns fjárhagslegs sjálfstæð- is. — Þegar nú þetta er haft í huga, þá er eigi að furða þó mörgum Þyki raunalegt til þess að vita, að svo virðist, sem þessi merki ^élagsskapar hafi í síðustu árum verið sveigður inn á brautir sem sterkar líkur eru til, að honum og bans tilgangi verði til all-mikils hnekkis. Er þar einkum um tvö fyrir- brigði að ræða, og sem hér verða £erð nokkuð að umtalsefni: 1- Að meiri hluti félagsmanna hefir tekið félögin í þjónustu ákveðins stjórnmálaflokks. í ríki samvinnunnar víða um beim hefir því almennast verið ^ylgt fast fram, að félögin blönd- uðu sér hvorki í trúmál eða stjórn- ^ál. I eðli sínu eru þau líka yfir- leitt þannig að stefnu og tilgangi, þeim er ætlað að vera til hags- bóta öllum almenningi án alls tillits ^11 þess, hverjar skoðanir hlutaðeig andi einstaklingar hafa í stjórn- málum eða trúarefnum. — Þessari reglu var líka lengi fylgt 1 íslenzk- um samvinnufélögum og áreiðan- lega hefir sú verið ætlunin hjá öllum þeirra helztu forgöngumönn- um í byrjun, að svo væri áfram. Því lakara fyrirbrigði er það í rauninni, að svo skuli hafa farið, eins og nú er kunnugt, að einum stjórnmálaflokkíi, ; Framsóknar- flokknum, skuli hafa tekizt að ná þessum félagsskap á sitt vald og gera hann „pólitískan". Orsakir til þessa verða ekki raktar hér enda skortir til þess nægileg gögn, en að ástandinu eins og það er skal lítillega vikið. Fyrsta og öruggasta sönnunin fyrir stjórnmálaafskiftum félag- anna, ákveðnum flokki til gengis, er sú: að Samband íslenzkra sam- vinnufélaga hefir nú nokkur und- anfarin ár veitt nokkrar þúsundir króna á ári til styrktar útgáfu Framsóknarblaðanna: „Tímans“ og „Dags“. Hefir meira að segja ekkert komið opinberlega fram er sanni, að halli á þeirri blaðaút- gáfu sé meiri en styrknum nemur. Annað, sem er ljóst vitni um hugsunarháttinn í þessu efni er sú alkunna kenning, sem óspart hefir verið á lofti haldið af for- kólfum Framsóknarflokksins, í 8*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.