Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Blaðsíða 52

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Blaðsíða 52
146 Hætturnar í hafdjúpunum. [Stefnir gefa merki, en enginn varð þeirra var, því að taugarnar voru flækt- ar. Þá gaf Crilley aftur merki, að hann kæmi eftir kaðli, blés sig upp aftur, flaug upp að yfirborði, greip kaðalinn og sökk aftur, eins og hér væri hvalfiskur að leik. Síð- an lokaði hann fyrir allar loftrás- ir á hjálmi Loughmanns, skar sundur taugar hans, brá um hann kaðlinum og gaf merki að draga hann upp sem hraðast. Því næst blés hann sig út enn einu sinni og þaut upp, hraðar en þeir gátu dregið Loughmann. Þeir voru nú búnir að vera meira en 4 klukkutíma í kafi, og voru þess engin dæmi á þeim ár- um. Afþrýstingar-geymirinn var þá nýléga fundinn og lítið reynd- ur, en í hann fóru þeir báðjir. Tveir læknar sýndu það hugrekki að þeir fóru inn líka, en urðu fár- veikir. Báðar hljóðhimnurnar rifn- uðu í öðrum þeirra og þeir fengu hættulegar blæðingar. Þrýstingur- inn var 50 pund fyrst, og svo lát- inn minnka smátt og smátt. Líðan þeirra allra inni í af- þrýstingargeyminum var svo, að engin orð fá lýst lienni. Allir voru hálfbrjálaðir af kvölum. Ef þrýst- ingurinn jókst, ætluðu læknarnir að tryllast af kvölum, en ef hann minnkaði, var það sama að segja um hina. Loughmanp var haldíð við með því að dæla í hann salt- vatni, og Crilley var lítið betur kominn. Loks kom að því, að afþrýsting- unni var lokið. En þegar þeir ætl- uðu að fara að sýna Crilley lotn- ingarmerki fyrir framgöngu hans, var hann horfinn. Hans var lengi leitað. Loks fundu þeir hann. Hann hafði laumast undir þiljur. Sat hann þar í skoti bak við vél eina og var að drekka kalt kaffi, og var nær dauða en lífi af þreytu og kvölum. — En það var allra manna mál á björgunarskipinu „Falcon“, að ef nokkrir tveir menn ættu skilið að vera sæmdir hæsta heiðri, þá væru það kapparnir tveir, Eadie og Crilley.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.