Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Blaðsíða 74

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Blaðsíða 74
168 Hnapparnir sem hurfu. [Stefnir „Þakka yður kærlega fyrir“, sagði hann. „En getið þér ekki lofað mér að tala í síma?“ Síðan símaði hann til Becldey og boðaði komu sína. Að því búnu settist hann upp í trogið og skrönglaðist á stað. Það voru ekki nema um 7Q kíló- metrar til Beckley og venjulega var það farið á h. u. b. 2 tímum. En Dónald varð aftur og aftur að fara út úr bifreiðinni til þess að lagfæra eitt og annað, og hann var fulla 4 tíma á leiðinni. Loks komst hann þó alla leið, en þá var komið fram yfir mið- nætti og það var ekki að sjá, að nokkur lifandi sála væri á ferli í öllum bænum. Loks rakst hann þó á næturvörð, sem sýndist ekki vera alveg eins fast sofandi eins og aðrir, og hann vísaði honum a Belvedere gistihúsið. Það var allstórt hús, talsvert frá götunni og sást ekkert lífs- mark með neinu þar. Myrkur var í öllum gluggum og húsið alt ein- kennilega ömurlegt í náttmyrkr- inu. Donald hnyklaði brýrnar, og húsið sýndist hnykla brýrnar aft- ur á móti. Hann notaði nú vasaljós og fann þá rafmagnshnapp öðrumeg- in við dyrnar. Hann þrýsti á hann. Ekkert heyrðist, en það var náttúrlega ekki að marka. Senni- legast, að bjallan væri einhvers- staðar langt inni í húsinu, þar sem þjónustufólkið svæfi. — En hann beið og hringdi og beið, og ekkert stoðaði. Það var auðséð á öllu, að það var hætt að vonast eftir honum. Hann fór nú að litast um. Hann beindi geislanum frá vasaljósinu að gluggunum niðri og hvað sér hann þá? Það hafði gleymst að loka einum glugganum. Donald gekk að honum og lýsti inn í her- bergið. Þar var ekki nokkur lif- andi maður. Það var auðsjáan- lega einhverskonar setstofa eða reykskáli, því að þar var nóg af djúpum og þægilegum stólum, all- girnilegum fyrir dauðþrejrttan mann. Hann hló með sjálfum sér að þessu öllum saman og stökk því næst léttilega upp í gluggann og smeygði sér inn. Síðan lokaði hann glugganum vandlega og fór að búa um sig. Hann fann þar ljómandi góðan hægindastól, það voru meira að segja ágætir svæflar í honum- Síðan tók hann stórt skinn, sem slengt var á gólfið fyrir framan arininn og bjóst nú til þess, að sofa vært. Hann lokaði augunum og svefn- mókið sveif þegar á hann. En alt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.