Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Blaðsíða 31
Stefnir]
Samvinna og sjálfstæði.
125
samvinnu. Ekki neina pólitíska
klíkusamvinnu, heldur frjálsa,
þroskaða, athafnaríka og einlæga
samvinnu allra hlutaðeigandi
manna, hvaða stjórnmálastefnu
sem þeir fylgja. í vegi hennar
hefir margt staðið að þessu, og
Þar á meðal ýmsir þeir annmark-
ar, sem hér hefir verið drepið á.
Það lítið sem samvinna í' þessa
átt er komin áleiðis, þá er henni
mjög áfátt. Hefir mikið af þeim
félagsskap, sem þar á hlut að
máli, hangið saman af opinberum
styrk, almennum lagafyrirmælum
eða aðgerðum örfárra áhuga-
samra manna. Almennum, lif-
sndi áhuga, þroskaðri umbóta-
þrá og einlægum, almennum sam-
vinnuhug hefir næsta óvíða verið
til að dreifa, en það eru þau öfl,
sem þurfa að knýja vélina. Hvort
sú samvinna, sem hrindir fram
umbótunum í þessum efnum og
öðrum líkum, verður sniðin eftir
formi samvinnufélaganna, hluta-
félaganna eða einhverju öðru
formi, skiftir eigi mestu máli.
Hitt er fyrir öllu, að hún sé byggð
á heilbrigðu réttlæti, svo að á-
hugi, fyrirhyggja, dugnaður og
aðrar borgaralegar dyggðir fái að
njóta sín og samtökin stefni
krókalaust að því takmarki, að
gera sem flesta menn andlega og
efnalega sjálfstæða.
Þrjár skipstjóravísur.
Eftir Guðmund Friðjónsson.
Ásgeir Jónasson
skipstjóri d Selfossi.
■Aflramur ekki heflar,
Asgeir, þó að blási,
voðir á kuikum vlði.
ulkinga forðum liki;
ieik’r á lœulsa þoku,
iyngbak fer l kring um,
^fgygi aldrei heftr
hundvlsri flúið undan.
Ásgeir Sigurðsson
sklpstjórí á Esju.
Ásgeir lcetur Esju
eystra i ueðri geystu
átu-uer yfir huata;
ekki brestur þor vestra.
Oft fer upp l lyfting
Unnur fyrir sunnan,
brjóstnakin, býður ástir
berorð fyrir norðan.
Pálmi Loftsson
fyrrum skipstjóri á Esju.
Ylgur útskerja bölginn,
eflir seið, af reiði.
Risa umhuerfis Esju
ólög reiðra sjöa. —
Vlsar ueg þótt blásl
vörður skips um fjörðu;
hrökkur af hólml ekki.
Hjálmr er fagr á Pálma.