Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Side 90

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Side 90
184 Hnapparnir sem hurfu. [Stefnir Með hverju ári eykst tala þeirra, sem hagnýta sér hina hagkvæmu íramhalds- flutninga með skipum Eimskipafélags íslands til og frá íslandi. Vörur eru nú m. a. fluttar New York, Amsterdam, Antwerpen, Göteborg, Oporto, New Orleans, Rio de Janeiro, Genúa, frá San Francisco Rotterdam, Ghent (Belgiu) Stockholm, Lissabon, Philadelphia. Montreal, Cadiz New York Rio de Janeiro Barcelona, Santander, Lissabon, Rotterdam, Livorno, Bordeaux, til: Philadelphia, Santos, Bilbao Huelva, Oporto, Antwerpen, Genúa, Dunkerque og h. u. b. 30 annara hafna viðsvegar um heiminn á framhalds- farmskirteini og fyrir framhaldsflutningsgjald. Biðjið um nánari upplýsingar og kynnið yður hin lágu framhaldsflutningsgjöld félagsins. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS, reykjavík skrifað nema eitthvert óvenjulegt atvik kæmi yður af stað. Þá datt mér í hug, að það gæti verið nógu gaman að vita, hvort eg gæti ekki lagt til óvenjulega atvikið í næstu aði Pat. „Mig hefir altaf langað svo1 mikið-' til þess að mér væri tileinkuð bók!“ ,,En bíðið annars við eitt augnablik. Eg geri það ekki nema sögu. Eg hélt kannske“, sagði hún og fór hjá sér, „að þetta gæti orð- ið yður eitthvað að liði. Þér eruð ekki reiður við mig, fyrir þetta?“ „Reiður? Jú, fjarskalega!“ sagði Donald. „Nei, það er svo langt frá því, að eg á engin orð til þess að þakka yður. En mætti eg ekki í þakklætisskyni tileinka yður bókina?“ „Eg er nú hrædd um það! hróp- með einu skilyrði. Þér verðið að lofa mér því, að hverfa ekki aftur eins og seinast". „Mikið skal til mikils vinna“, sagði Pat hlæjandi, „eg verð víst að lofa ])ví“. Pat hefir víst haldið loforð sitt vel, því að þegar bókin kom út stóð framan á henni': „Tileinkuö konunni minni“.

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.