Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Blaðsíða 80

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Blaðsíða 80
174 Hnapparnir sem hurfu. [Stefnir Lesarkasafn Jóns Ófeigssonar er nýjung sem allir kennarar og foreldr- ar œttu að kynna sjer. Út eru komnar um 100 arkir af afar margvislegu lestrarefni fyrir yngri ög eldri. Hver örk kostar 30 aura. Bindið kostar 50 aura. Skrá um innihald safnsins er send hverjum sem þess óskar, ókeypis. Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar. Burahbsiun JiarySAH 1»mu*uoss»«ias af hnöppunum úr skyrtuermunum hans? Hann var ekki í neinum vafa um það, að hann hafði skilið ]>á eftir í ermunum um kvöldið, því að það var ávalt venja hans. En nú voru þeir farnir. Donald var ærið, óþolinmóður. Hann leitaði í skyndi allstaðar þar sem honum gat dottið í hug en alt árangurslaust. Þetta var eitt ])að einkennilegasta, sem hann hafði nokkurntíma komizt í. Það hlaut einhver að hafa tekið hnappana meðan hann svaf. En hvað gat nokkrum manni gengið til annars eins? Það voru krónu hnappar. Aftur á móti var drjúg- ur skildingur af peningum í veski hans, sem þjófurinn hefði alveg eins getað tekið. Og vindlinga- hylki úr gulli lá á borðinu, ó- hreyft. Hann hafði auðvitað enga vara- hnappa. Hann festi því ermarnar saman með títuprjónum til bráða- birgðar og lauk við að klæða sig- Þegar hann kom niður fann hann þar gestgjafann, en hann var þá engu síður undrandi. „Herra Reed“, sagði hann, „systir yðar er horfin úr herberg- inu. Vissuð þér til þess, að hún ætlaði út mjög snemma?“ Donald varð ónotalega við, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.