Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Page 80

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Page 80
174 Hnapparnir sem hurfu. [Stefnir Lesarkasafn Jóns Ófeigssonar er nýjung sem allir kennarar og foreldr- ar œttu að kynna sjer. Út eru komnar um 100 arkir af afar margvislegu lestrarefni fyrir yngri ög eldri. Hver örk kostar 30 aura. Bindið kostar 50 aura. Skrá um innihald safnsins er send hverjum sem þess óskar, ókeypis. Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar. Burahbsiun JiarySAH 1»mu*uoss»«ias af hnöppunum úr skyrtuermunum hans? Hann var ekki í neinum vafa um það, að hann hafði skilið ]>á eftir í ermunum um kvöldið, því að það var ávalt venja hans. En nú voru þeir farnir. Donald var ærið, óþolinmóður. Hann leitaði í skyndi allstaðar þar sem honum gat dottið í hug en alt árangurslaust. Þetta var eitt ])að einkennilegasta, sem hann hafði nokkurntíma komizt í. Það hlaut einhver að hafa tekið hnappana meðan hann svaf. En hvað gat nokkrum manni gengið til annars eins? Það voru krónu hnappar. Aftur á móti var drjúg- ur skildingur af peningum í veski hans, sem þjófurinn hefði alveg eins getað tekið. Og vindlinga- hylki úr gulli lá á borðinu, ó- hreyft. Hann hafði auðvitað enga vara- hnappa. Hann festi því ermarnar saman með títuprjónum til bráða- birgðar og lauk við að klæða sig- Þegar hann kom niður fann hann þar gestgjafann, en hann var þá engu síður undrandi. „Herra Reed“, sagði hann, „systir yðar er horfin úr herberg- inu. Vissuð þér til þess, að hún ætlaði út mjög snemma?“ Donald varð ónotalega við, og

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.