Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Blaðsíða 97
Stefnir]
Kviksettur.
191
annars að gera hingað að St. Ge-
orges-húsinu ? Því var ekki auð-
velt að svara. En Priam Farll var
nú einu sinni svona gerður, að
það voru í honum tveir menn.
Annar var feiminn, og var fyrir
löngu búinn að ráða við sig, að
koma hvergi nærri nokkrum
manni. En hinn var til í allt,
reglulegur slarkari og æfintýra-
maður, og góður með að vera í
kunningsskap við allt mannkyn-
ið. Og þessi síðari maður kom hin-
um stundum í afskaplegan bobba.
Það hafði t. d. verið þessi síð-
ari maður, sem gekk ein$ og ekk-
ert væri upp eftir Regent Street,
og það til þess eins að komast í
æfintýri með stúlku, sem bæri
rauðar rósir í hattinum, og nú
var fyrri maðurinn, feimni mað-
urinn, að súpa seyðið.
Farll fálmaði upp í hattinn, og
í sama bili sá hann að stúlkan
var með rauðar rósir í hattinum.
Hann var kominn á flugstig með
að taka til fótanna. En það var
eins og hægri fóturinn vildi ekki
hlýða.
Og á næsta augnabliki heils-
uðust þau með handabandi.
»,Eg var farin að halda, að þér
munduð ekki koma,“ sagði hún,
»»en af því að eg vildi ekki missa
AOalumboðsmaður
CARL PROPPÉ
Reykjavik
Sími 385. Pósthólf 207.
af sýningunni, þá brá eg mér inn
á meðan eg beið“.
„Hvers vegna bjuggust þér
ekki við mér?“ spurði hann í van-
trúarhreim.
„Jæja,“ sagði hún. „Eg gat nú
búist við því. Húsbóndi yðar var
að deyja og þér hafið náttúrlega
haft um margt að hugsa, og svo
þetta, að svona viðburðir gera
mann annars hugar.“
„Já, það er svo,“ sagði hann
og fór að hugsa, að hann mætti
til að tala varlega. Hann var al-
veg búinn að gleyma því, að Farll
var dáinn. „Hvernig vitið þér, að
h^nn er dáinn?“