Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Page 83

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Page 83
Stefnir] Hnapparnir sem hurfu. 177 JARNVORUDEILD JES ZIMSEN hefir nú fyrirliggjandi flest allar járnvörur: Búsáhöld — Smiðatól — Málningarvörur — Gluggagler — Saum. — Ennfremur Ljáblöð Brúnspón — Hnoðnagla — Arfagref — Högg- kvislar — Skóflur — Mjólkurbrúsa (Patent) Þvottavindur og Þvottarúllur og margt fleira sem er nýkomið og verðið er lægra en allsstaðar annarstaðar. jArnvorudeild ]ES zimsen >»Hún hefir tekið það í sig að fara heim“, sagði hann við gest- ■Sjafann. „Eg frétti af henni á ^orgun". • Hann svaf eins og steinn alla ttóttina og vaknaði ekki fyr en herbergisstúlkan kom til hans með teið- Hann sötraði í hægðum sín- urci úr bollanum og hét því með sJálfum sér, að vera ekki að eyða Hmanum í það, að eltast við stelpu, sem kæmi og hyrfi eins og skollinn úr sauðarleggnum. En hegar hann hugsaði um augnaráð hennar, þessi mildu gráu augu, Sat hann samt ekki að því gert, a honum hitnaði um hjartaræt- Urnar. Og það fann hann, að ef hann hefði einhverja von um að geta fundið hana, þá myndi hann glaður eyða í það öllu sumarfrí- inu. Hann fór nú að klæða sig í makindum. En þegar hann tók til skyrturnar, hrökk hann saman og stóð langa stund og starði gapandi af undrun á ermarnar. Hnapparn- ir voru farnir! Fimm mínútum síðar ruddist hann inn í skrifstofu gestgjafans. „Lítið á! Hver er það hér í gistihúsinu, sem er að leika sér með gestina?" sagði hann fremur hranalega. „Hamingjan hjálpi mér!“ sagði gestgjafinn og rauk í ofboði upp 12

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.