Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Qupperneq 66

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Qupperneq 66
160 Fjármagn og framfarir. [Stafnir nýjan grundvöll. Því að þá velt- ur getan til að borga skaðabæt- ur algjörlega á því, að þýzka þjóðarbúskapnum sé haldið uppi. Ef ríki þau, sem krefjast skaða- bóta, þrýsta framleiðslugetu Þjóð- verja niður með ósanngjörnum kröfum og allskonar ofbeldis- verkum, svo að þjóðin getur ekki framleitt neitt meira en hún þarf sjálfri sér til framfærslu, þá geta þau alls engar skaðabætur feng- ið; hefðu þau aftur á móti gjört allt, sem unnt er, til þess að efla framleiðslugetu Þjóðverja sem mest, þá gætu þau, óefað, er stundir líða, fengið mjög miklar skaðabætur. Réttur skilningur á eðli auðlegðarinnar hefir því sýnt sig að hafa afar mikla hagnýta þýðingu fyrir úrlausn þessa máls, og sá misskilningur á þessu grundvallaratriði, sem óefað hef- ir gjört vart við sig, hefir þegar haft afdrifaríkar og að nokkru leyti óbætanlegar afleiðingar. Þetta er lærdómsríkt. Það ætti að kenna oss að skilja það, að vér megum ekki taka afstöðu til spurninga, sem snerta þjóðarbú- skapinn í heild, nema vér höf- um fyrst gjört oss ljóst, hvert er eðli fjármagnsins og verkefni í þessum búskap, og yfir höfuð á.ttað oss á skilyrðunum fyrir þecsum búskap og framþróun hans. Hinn almenni skilnings- skortur á þessum efnum, sem eim er ríkjandi, hafði skaðlegar af- leiðingar fyrstu árin eftir stríð- ið, ekki aðeins fyrir meðferð skaðabótamálanna, heldur og al- mennt fyrir tilhögunina á þjóð- arbúskap hvers lands fyrir sig. Þessi skakka hugmynd um, að auðlegð eða verðmæti sé sama sem samsafn af peningum, varð undirrót þess algenga misskiln- ings, að mögulegt sé að borga rík- isskuldir, sem safnast hafa á ó- friðarárunum, með eignarskatti í eitt skifti fyrir öll. Þó kemur þessi skilningsskortur ennþá skýrar fram í þeim vanhugsuðu „umbótatillögum", sem ýmsir af umbrotamönnum þjóðmálanna hafa borið fram á síðari árunum. En ef menn eru svo einfaldir að halda, að allur þjóðarauðurinn sé ein stóreflis peningahrúga, þá er ekki nein furða, þó að margar komi tillögurnar um það, hvernig eigi að verja öllum þessum pen- ingum. Sumir sjá engan þröskuld á þessari leið annan en eignarrétt einstaklinganna, og halda, að sé hann afnuminn, verði nógir peningar til alls, sem hugurinn girnist. Ef þessir þjóðfélags lækn- ar vildu taka sig til og verja ein-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.