Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Blaðsíða 95
Stefnir]
KYÍksettur.
18
ið yðar, og mér lí'zt ljómandi vel
■á myndina. En eg vildi óska, að
þér skrifuðuð ekki með vél. Ef
þér hefðuð hugmynd um það,
hvað það særir mig, er eg viss
um, að þér gerðuð það ekki. En
€g skal gjarnan hitta yður, eins
og þér farið fram á. Hvað segðuð
þér um að koma til „Maskelyne
og Cook“ í eftirmiðdaginn á
morgun (laugardag) ? Þér vitið
væntanlega, að það er flutt í St.
tjeorg-húsið. En þér sjáið það í
».Telegraph“ og líka hvenær ]>að
or. Eg skal vera þar þegar opnað
verður. Þér þekkið mig eftir
uiyndinni. Eg verð með rauðar
íósir í hattinum. Og svo sjáumst
við þá bráðum. Yðar einlæg Alice
Challice. PS. Það eru skuggahlið-
ar á „Maskelyne og Cook“. Þér
verðið að haga yður prúðmann-
^oga. Afsakið, en eg vil láta yð-
or vita það strax. — A. C.“
Ja — hann Leek! Sá var —!
Svona stóð þá á ritvélar-skratt-
anum, sem hann var alltaf að
Lurðast með.
Priam leit á myndina, og síð-
an á „Telegraph“, hvað sem það
atti að þýða.
Kona með þrjú börn ruddist í
sama bili inn í „Álmviðinn“, og
Tyllti salinn. Börnin öskruðu hvert
5 kapp við annað: „Mathaw!“
Hiíspgnaverzl.
við
Dómkirkjuna
hefir stærst og bezt
úrval af ódýrum og
góðum húsgögnum.
Vörur sendar um allt
land gegn póstkröfu.
Greið og ábyggileg
viðskifti.