Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Page 77

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Page 77
Stefnir] Hnapparnir sem hurfu. 171 svefnstyg-gur til þess að það gæti lánast“. »0g svo gerði eg yður svona hrædda. Klaufinn. Eg hefði svo sem átt að vita,'að hér væri eng- inn voði á ferð“. Svo fór hann að segja henni, hvernig hann hefði tafizt á leið- inni. En alt í einu tók hún í hand- tegginn á honum og þaggaði niður í honum. Donald ]>agnaði og fór að hlusta. Það var auðheyrt, að ein- hver var á ferli fyrir fráman dyrnar. Alt í einu var hurðinni hrundið upp, glaða ljós kveikt og 1 úyrunum stóð stór maður og ein- beittur á svip. Hann var í inni- skóm og hafði sveipað um sig S1°PP, en í hægri hendi hélt hann a skammbyssu og miðaði henni ^ð fastri hönd á Donald. »Eg hefi þá gripið yður glóð- v°igan. Næsta skifti vil eg ráða yður, drengur minn, til þess að bafa ekki alveg svona hátt“. »Þetta er misskilningur", sagði Donald rólega. „Eg heiti Donald ^eed, og ef þér eruð Herra Know- les> hóteleigandinn, þá kannist þér u&glaust við það, að ég símaði til yðar í kvöld. Eg gat ekki vakið neinn þegar eg kom, og úr því eg sá gluggann opinn, gerði VINNUFÖT Nankinsföt allar st. Khakiföt Khakiskyrtur Sportskyrtur Peysur bláar Enskar húfur Vinnuskyrtur allsk. Vinnuvetlingar allsk. fyrir kvenfólk og karlmenn, Ullarteppi, Baðmullarteppi, Vattteppi, ódýrast i Veiðaríæraveisl. „GEISIR“

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.