Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Side 18

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Side 18
Á liðnum tímum hefir meiri hluti íslenzkrar alþýðu jafnan haft við örðug lífskjör að búa, og átt í' harða höggi með að afla sjálfsögðustu lífsnauðsynja. Von- irnar um fjárhagslegt sjálfstæði einstaklinganna hafa almennast verið bundnar við það, að einstök nægjusemi samfara fyrirhyggju og harðri vinnu, gæti leitt til nokkurrar fjársöfnunar til að standast átök af afli þeirra ann- SAMVINNA OG SJÁLFSTÆÐI. Eftir Jón Pálmason, bónda á Akri. [I ínörg ár undanfariS hafa Fraai- sóknarmenii unnið kappsamlega að því, að telja mönnum trú um, að samvinnu- hreyfingin sé einkaeign sérstaks stjórn- málaflokks. Hafa þeir með þessu dregið þessa stefnu inn í hringiðu stjórnmál- anna. — I þessari stillilegu og vel rök- studdu gxein, isýnir Jón Pálmason, live fjarri sanni og skaðlegt þetta er. Væri ekki ósennilegt að fleiri raddir færu að heyrast um þessa pólitásku gripdeild Pramsóknarflokksins]. marka, sem náttúrufar landsins á í fari sínu, og sinna að öðru leyti þeim kröfum sem lífið gerir til frjálsra manna. Hve stutt allur ai menningur he(fir enn komist á þeirri leið, að öðlast fjárhagslegt og um leið andlegt frelsi, stafar af ýmsum og ólíkum orsökum, en ein er sú og eigi hin áhrifaminnsta, að mjög hefir skort á að menn hafi kunnað að nota sér mátt sam- takanna, fjárhagslegri og menn-

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.