Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Blaðsíða 40

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Blaðsíða 40
134 Hætturnar í hafdjúpunum. [Stefnir aríeyjarnar, og sótti 70.000 pund sterling (um hálfa aðra miljón króna), í gulli. Þetta var alveg tap- að fé að öðrum kosti, og má með sanni segja, að margur tekur á sig óniak fyrir minna. Þó var þetta ekki nema smáræði móts við það, sem E. C. Miller sótti í skipið „Laurentic“, er sökk fyrir vestan írland. Hann sótti þangað 5 milj- pund sterling, eða hundrað miljón- ir króna, í gulli. Miller er einn ai' nafntoguðustu og djörfustu köfur- um heimsins, og hefir verið í ótelj- andi svaðilförum. Á stríðstímun- um kafaði hann í þýzka neðan- éjávarbáta, sem sökkt hafði verið. Var þar oft ógurlegt um að litast. En hann sótti þangað uppdrætti, lykla að dulmáli og ýms leyniskjöl, sem að gagni máttu koma. Lögreglan hefir kafara, svo a’5 nú dugar ekki lengur að kasta morðkutanum í sjóinn. — Foringi einn missti vindlingahylki úr gulli útbyrðis af tundurspilli. Kafa^i fór niður og kom með það eftir tæpa tvo tíma. Meira að segja hafa menn gert það að gamni sínu að fara í kafarabúningi niður á botn Thames-árinnar, og tala þaðan og syngja í útvarp! En hvað um það. Þó að búið sé nú að gera kafaraútbúning allan mjög öruggan og tryggan, þá er kafarastarfið samt ennþá eitt hið hættulegasta starf, og nógar hætt- ur liggja í launsátri, án þess að mönnunum eða útbúningnum verði kennt um. Nefna má til dæmis kafara, sem var að bjarga úr skipi við Suður- Ameríku nýlega. Hann hafði brugðið bandi utan um kassa, er var fullur af silfurpeningum. En jægar kassinn var kominn spöl- korn upp eftir .sjónum, losnaði hann úr böndunum og draþ kafar- ann. Hitt er vafasamt, hvort kafarar eru í jafnmikill hættu af völdum sjávardýra, eins og stundum er látið. Þó geta kolkrabbar stundum verið varasamir. Ef þeir eru stór- ir og fá tækifæri til þess að soga sig fasta, er ómögulegt fyrir kaf- arann að losa sig úr þeim ógeðs- legu faðmlögum. Verður þá að draga kafarann upp með öllu sam- an og skera ófreskjuna utan af honum. Sjaldan kemur það fyrir, að há- karlar veitist að köfurum. Þó seg- ir kafarinn Alexander Lambert frá kunningsskap, sem hann komst í við hákarl í Indlandshafinu. Lam- bert var að vinna að aðgerð á skipi, og bar þá að hákarl einn, sem virti hann vandlega fyrir sér og vildi ekki fara aftur. Gekk á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.