Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Blaðsíða 73

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Blaðsíða 73
Stefair] 167 HNAPPARNIR, SEM HURFU. Frh w bis 128 Hvað skyldi hún nú vilja, spons- ið?“ sagði hann. „Jæja, segið þér henni að koma“. II. Donald Reed var í góðu skapi, þegar hann ók í litlu bifreiðinni sinni áleiðis til sjáfar, og raulaði vísu fyrir munni sér. Það var tek- ið að halla degi. Hann hafði orð- ið að rita grein í eitt af stórblöð- unum áður en hann fór og það hafði tafið hann. Hann herti því a vélinni og fór að blístra af óþolinmæði. Alt i einu hætti hann að blístra °e rak upp lágt hljóð. Hann stöðv- aði vagninn svo snögglega, að það Urgaði í hemlunum en vagninn sópaðist áfram með kyrrum hjól- um og í sömu svipan sprakk einn gúmhringurinn með kanónuhvelli. Hundurinn, sem þotið hafði fyrir ^ifreiðina og valdið öllum þessum úskunda, snáfaði óskemdur á brott. __ Hónald fór út úr vagninum og íór að rannsaka skemdirnar. Hann v.ar fljótur að komast að raun um, að hringurinn var alveg gereyði- agður. Hann hafði engan vara- ring með sér og til næsta þorps Voru 14 kílómetrar. Það var því ekki um annað að velja, en hökta áfram á bílnum eins og hann var kominn í þeirri von, að í þorpinu væri hægt að fá nýjan hring. Það tók hann fulla þrjá stund- arfjórðunga að komast til þorps- ins og fór hann strax á fund bif- reiðasmiðs. En hann hristi höfuðið vand- ræðalega. „Nei, því miður hef ég engan hring, sem hægt er að nota á þennan vagn“, sagði hann. „Hvernig á ég þá að komast til Beckley?" spurði Reed. Bifreiðamaðurinn hugsaði sig um nokkra stund. Svo sagði hann: „Nú skal ég segja yður, hvað helzt er úrræða. Eg hef hérna æfagamalt bíltrog, sem ég get vel séð af í vikutíma. Ef þér getið komizt á því til Beckley, þá er yður það velkomið. Á meðan get ég svo útvegað yður hring á yðar bifreið og komið henni í lag“. Dónald þakkaði honum fyrir þessa vinsemd og fór að líta á gamla bílinn. Hann er áreiðan- lega eins gamall og hann gat verið úr því að hann var ekki á forn- gripasafni. Hann var að hugsa um það, hvort mögulegt væri að komast til Beckley í svona skrjóði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.