Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Blaðsíða 57
Stefnir]
Últrafjólubláir geislar og jurtagróður.
151
Loftböð eru bæði heilnæm og
jafnvel nauðsynleg. Þeir sem iðka
loftböð fá sjaldan eða aldrei kvef.
í*að stafar af því, að þá er húðin
jafnan viðbúin til þess að tempra
hkamshitann.
'Geislagler eða Vitagler. (Sbr. vita-_
mina).
Eftir að menn höfðu öðlast
þekkingu á þýðingu hinna ultra-
fjólubláu geisla sólarljóssins fyrir
ttenn og dýr jafnt sem jurtir, og
komust að raun um að þeir kom-
ust ekki í gegn um vanalegt rúðu-
fiier, tóku menn að gjöra tilraunir
^neð að gjöra rúðugler, sem slepp-
*r þessum geislum inn í húsið. —
Letta hefir nú að miklu leyti tek-
ist, þó ekki sé að fullu, þannig, að
€nnþá hefir ekki tekizt að gera gler
sem sleppir meiru í gegn en 65%
af hinum últrafjólubláu geislum.,
Síðastliðið sumar dvaldi eg um
tíma í London. Notaði eg tækifær-
svo sem tími leyfði til þess, að
sJá og skoða hina stóru dýragarða
(London Zoo). Er það mjög lær-
áómsríkt að athuga dýrin og fá
ftæðslu um lifnaðarháttu þeirra.
hin stærri rándýr, svo sem Ijón
°£ tígra o. fl. er það að segja, að
^ngi vel æxluðust þau ekki, kunnu
3Vo iHa fangelsisvistinni, en eftir
að það tókst að koma dýrunum til
að æxlast, reyndist ómögulegt að
halda lífinu í hvolpunum. — Þeir
fæddust með beinkröm, höfðu klof-
inn góm, sem kemur af beinkröm á
háu stigi, svo þau áttu erfitt með að
sjúga móðurina. Hvolparnir urðu
allir skammlífir. Beinkrömin batn-
aði ekki, þeir fengu allir berkla-
veiki og dóu. Fyrir nokkru fann
einn læknir upp á því, að ala kven-
dýrin, meðan þau gengu með, á
ungum geitum. Eftir það fæddust
hvolparnir ekki með beinkröm, en
þeim var hætt við að fá hana, og
svo síðan berklaveiki á eftir, þar til
farið var að gefa þeim mjög ung-
um þorskalýsi og mulin bein. Eftir
það urðu þeir vöxtulegir og hraust-
ir, og gáfu lítið eftir þeim, sem
fæddust í sjálfráðu frelsi í heim-
kynnum forfeðranna. — Beinkröm
fengu hvolparnir af því, að móðir-
in hafði ekki nógu kalkríka fæðu,
og í öðru lagi af því að hún naut
svo lítils sólskins og skorti sérstak-
lega hina últrafjólubláu geisla. Hin
stóru rándýr voru fóðruð með
hrossakjöti. Voru beinin svo hörð
að þeim notuðust þau ekki til fulln-
ustu. Varð því lcalkskortur í lík-
amu þeirra. Þess vegna fædd-st
hvolparnir með beinkröm, og þeg-
ar svo er, þá liggur berlaveikin við