Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Blaðsíða 71

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Blaðsíða 71
dbttur T v æ r 1 j ó ð a b æ k u r. Eftir nokkurt lilé flæðu nú ljóðabækur aftur út uin allar g'ættir. Stefnir hefir 1>Ó ekki fengið nema tvær sendar til umsagnar og þarf því ekki að kvarta. Burknar eftir Pétur Pálsson eru ljóð fullþroska manns, sem hugsar mikið og athugar. Flest kvæ^in geyma ókveðiia hugsun og er miðaö að ókveðnu rnarki. Hínileikni sýnist höfundurinn hafa góða. En skáldleg tilþrif eru ekki mikil, og íiest af því, sem í bókinni er, hefði ver- ið hægt að rita um í óbundnu máli eins °g hver önnur áhugamál. pó eru innan 11 m mannlýsingar og náttúrulýsingar, Sera sóma sér vel í kvæðabók. Höf. athugar skáldskap sinn eins og annað, rólega og skynsamlega. Hann seg- ir um Skjaldburknann: Peir vaxa í fylgsnum, þeir hreykjast ei hátt, en fela í sér frumgróðurs fegurð og mátt. Pað er talsvert af þessu í bókinni. ■óní'öld athugun og skoðanir látnar í jósi látlaust og af lieilum hug. Ekkert 'v»ði óhugsað. En fá heldur, sein fljúga hátt. Ský eftir Sigurjón GuSjónsson frá atnsdal eru aftur á móti eintóm lýrik. að er nótt og tunglið veður í skýjum. ' ’óWið dreymir „drauma stóra ok hætt- 'ga um líf sitt“ eða er villtur og endar í kirkjugarði, öldurnar stynja og hjarta skáldins stynur með. pað er sama um livað hann yrkir. Allt lendir í tilfinning- armáli og átakanlegu hugarstríði. Skáld- leg tilþrif eru víða í bókinni, en höf. er ekki búinii að ná þeim fastatökum á efninu að hann geti dulið átökin bak við einfalt form og látlaus orð. pað er ungra manna háttur að vilja binda Sam- son með því að hafa reipin nógu mörg og sterk eins og Filistearnir. En þetta venst af Sigurjóni og þá verður hann — kánn- ske, því aldrei er vissa í þessum hlutum — 'ágætt ijóðaskáld. Af kvæðum í bókinni vil eg nefna þessi: Lestin á förum, Draumur, A Sjörring Vold, A hamrinum, Dulrænu djúpin. En í jafn huglægum hlutum eins og lýrik nefnir ugglaust hver sitt. Skáldsögur. Ejörn formaður og fleiri smásögur •eftir Davíff porvaldsson. Fyrsta sagan er langlengst og þó eins góð og liinar. Byrjandabragur sýnist vera lítill á sögum þessum. pær eru allar skrifaðar af miklum næmleik fyrir mannlegum tilfinningum, og í hvená þeina er gerð tilraun til þess nð kafa einhvern hyl í mannlegu sálarlífi. Yfir- leitt sýnist mega vænta sér mikils af höfundi, sem fer svona vel af stað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.