Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Blaðsíða 59

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Blaðsíða 59
153 tJltrafjólubláir geislar og jurtagróður. Stefnir] þessu samstarfi þessara líkams- borgara komin. Nýfætt ungbarnið sýnir af sér þörf til hreyfingar og því meir, sem því vex þróttur. Oft má sjá þess vott, að börn, sem úti eru við leik eða störf flesta daga í sæmilegu umhverfi, eru vel útlítandi, rjóð og lystargóð og full af lífsfjöri og kæti. Hjá þeim vinn- ur hvert líffæri sitt ákveðna starf eðlilega. En þegar skólinn byrjar, og kyrsetur við nám taka við af Hiikilli hreyfingu úti undir beru lofti, verða oft straumhvörf í heilsu og þrifum barnanna. Þau fá tregar hægðir, verða föl og muna- leg. Þannig verða kyrsetur oft til þess að trufla starf líffæranna og er það oft byrjun til laqgvarandi heilsuleysis. — Hér á landi eru flestir blindir fyrir þessari hættu. Bóknámið er látið sitja fyrir öllu og metið meira en góð heilsa. Allt annað er látið sitja á hakanum. — í»að er hreint kapphlaup að troða sem mestu af bókviti í bör'nin, áð- ur en þeim er svo vaxinn þroski, að þau hafi þess full not. Ekki væri það síður nauðsyn- ‘legt, að sjá börnunum fyrir góðum leikvelli í kaupstöðum eða í ná- munda við þá, þar sem þau gætu haft holla útileiki í skjóli fyrir holdustu áttinni í stað þess að eiga ekki annars kosti en að vera á götunni, þar sem öll umferð er, og þar af leiðandi hætta getur staf- að af allskonar sóðaskap. Flestir kaupstaðir þessa lands hafa sýnt í þessu hina mestu vanrækslu og hugsunarleysi. Fæði bama og afkastasemi við nám. öllum kennurum í barnaskól- um er kunnugt um það, að börn eru mjög mismunandi næm eða treg til náms. Hitt er þeim ef til vill sfður kunnugt um, að oft staf- ar gáfnatregða og sljófur vilji til náms af því, að börnin hafa ekki heppilegt fæði. Ef fæði barnanna er þannig úr garði gjört, að það svarar ekki til þarfa líkamans, svo að störf ýmsra líffæra færast úr lagi, af þeim or- sökum, þá kemur þetta fram í minni afkastasemi við námið. Oft vantar í fæði barnanna bæði fjörvi, lífræn sölt og fleiri efni, sem líkama þeirra eru nauðsyn- leg til vaxtar og þrifa. Margs- konar heilsiuleysi getur stafað af skorti þessara efna. Sólarljósið, nægileg útivist og heilnæmt fæði veitir mönnum þessi gæði, en lyf aðeins um stundarsakir og á ó- fullkominn hátt, því það er sól- arljósið og kraftur þess, sem stjórnar allri efnabreytingu lík-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.