Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Blaðsíða 67

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Blaðsíða 67
Stefnir] Fjármagn og framfarir. 161 um einasta degi til þess, að kynna sér það, hvað auðlegð er í raun °g veru, þá mundu þeir upp- götva ýmislegt, sem þeim væiú hollt að vita. Þeir mundu þá kom- ast að raun um, að þjóðarauður- inn er allur í notkun, og að það er alls ekki hlaupið að því að breyta til. Þeir mundu líka sjá, a8 allur þjóðarauðurinn er að gera þjóðarheildinni gagn, þó að sjálfsagt mætti verja einhverju af honum ennþá betur. Menn eru orðnir svo vanir því' að meta öll lífsgæði til peninga, a8 þeim er næstum því ómögulegt a8 hugsa sér auðlegð eða tekjur óðruvísi en í peningum. Þetta verður líka til þess, að menn rugla saman eign og tekjum. Hvort- tveggja er ,,í peningum“. Þess ^egna skilja menn það ekki held- Ur> að nauðsynlegt sé, að tak- íftarka eyðsluna við tekjurnar og að ekki sé um það að ræða, að taka af einhverju, sem til er. Marg- lr skilja ]>etta að vísu vel, þegar kemur til þeirra eigin fjárhags, að það er munur á eign og tekj- um. En þegar kemur til þjóðar- agsins, er erfitt að fá menn til Pess að fallast á þetta. — Menn feSja sem svo, að einstaklingur- 11111 geti gripið til eignar sinnar, hún er einhver, og borgað af henni útgjöld. Og ríkið geti lagt svo háan skatt á efnamanninn, að hann verði að borga eitthvað af honum af eign sinni. Af þessu draga menn svo þá ályktun, að hægt sé að ganga á þjóðareignina til útgjaída, og að þetta geti meira að segja verið þarft. Þetta kemur t. d. fram í kröfunni um háan erfðafjárskatt. Og trú sumra -á það, að bezt væri að skifta allri eign upp á milli allra, styðst sjálfsagt við þá trú, að þá væri hægt að nota þessa eign til daglegra útgjalda. Það sýnist yfirleitt vera býsna erfitt að koma inn hjá mönnum þeim einfalda sannléik, að hver þjóð verður, þegar litið er á heild- ina, að lifa af því, sem hún aflar. Það má ekki láta það villa sér sýn, þó að hægt sé að fá lán er- lendis. Því að með þessu er ekk- ert annað að gerast en það, að önnur þjóð lætur nokkuð af af- rakstri sínum ganga til þess, að lánþegi geti lifað um efni fram. En þetta getur aldrei orðið nema um skamma stund. Því að þjóð, sem leyfir sér að lifa á afrakstri annarrar þjóðar, verður að sama skapi fátækari sjálf, veðsetur út- lendingum eign sína, og verður að greiða skatt til lánardrottins síns. En til þess verður þjóðin að 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.