Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Blaðsíða 33
Stefnir]
„Já, auðvitað", svaraði hinn,
„það eru kynjasögurnar, sem
ganga bezt í fólkið nú á dögum“.
„Það er nú meinið“, svaraði
Reed. „Það er ekki annað skrifað,
og hvert sæmilegt efni er orðið
127
yður af stað. Og þér verðið að
finna hana fljótt“.
„Eg skal reyna“, sagði Reed t
vonleysis málróm. „En hún verður
þá að bíða þangað til eg er búinn.
að fá mér viku hvíld við sjóinn.
Hnapparnir sem hurfu.
niarg jaskað. Mér er nær að halda,
að mér detti aldrei framar í hug
ofni í kynjasögu".
„Svona fór það samt seinast".
„Nei, einmitt ekki. Það var
þessi stúlka, sem kom eins og send
af himnum með hákarlstönnina.
Það kom mér af stað“.
„Þá verðið þér bara að finna
aðra stúlku, sem getur komið
Það er sagt, að það sé ágæt veiðí
við Beckley núna, og eg er að
hugsa um, að létta mér upp eina.
viku“.
„Það er ágætur staður“, sagði
Morrell. „Eg er viss um að þér
kunnið ágætlega við yður þar..
Eg var þar í hálfan mánuð fyrir
skömmu. Ef þér eruð ekki búinn
að panta yður herbergi, þá gætuð