Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Blaðsíða 91
KVIKSETTUR.
Eftir Amold Bennett.
[Frh.].
Og hann sá, að þarna inni sátu
hundruð manna og sötruðu te. Og
i’étt þar hjá var annað boga-hlið
og á því stóð líka .,Te“, og þar
sátu líka hundruð manna og sötr-
uðu te. Og svo var enn hlið — og
í sama bili kannaðist hann við
sig.
,,Nú!“ sagði hann upphátt,
»þetta er Piccadilli Circus“.
Til hægri handar sá hann
þröngan gang, og yfir honum var
uiynd af einhverju grænu, og
undir myndinni stóð: „Álmviður-
inn“. Þetta var þá inngangurinn
i testofuna ágætu, sem hann hafði
lesið um í „Telegrap.h“, þar sem
allt var ,,reglulegt“. Hann var
frjálslyndur maður að eðlisfari og
fannst mikið til um það, að heldri
konur skyldu reyna að vinna fyi’-
lr sér með höndum sínum heldur
eu sökkva í eymd og volæði af
eintómu stolti, eins og tíðkaðist
iil skamms tíma. Hann ákvað að
styðja þessa heilbi’igðu stai’fsemi
með því' að fá sér te í „Álmviðn-
um“.
Hann safnaði öllu því hugrekki,
sem hann átti til, og réðist inn í
fordyri, með bleikum veggjum og
bleiku ljósi. í enda þess kom hann
að bleikum stiga og svo í bleik-
an gang. Loks kom hann að
bleiki’i hurð. Hvaða leyndai’dóm-
ur skyldi nú vera hinu rnegin við
þessa bleiku hurð? Á hurðinni
stóð „Ýtið“, og hann ýtti á hana.
1 sömu svipan stóð hann í nokk-
ui’skonar dyngju, sem var full af
boi’ðum og stólurn. Það voi’u af-
skapleg viðbi’igði, að koma beint
utan af götunni inn í þetta hálf-
dimma kyennabúr. Hann þreif
hattinn af höfðinu, eins og hann
hefði allt í einu oi’ðið glóandi.
I dyngjunni var engin lifandi
manneskja nema tvær tígulegar
kvenpersónur .lengst í burtu. Það
var að honum komið að muldra