Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Blaðsíða 91

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Blaðsíða 91
KVIKSETTUR. Eftir Amold Bennett. [Frh.]. Og hann sá, að þarna inni sátu hundruð manna og sötruðu te. Og i’étt þar hjá var annað boga-hlið og á því stóð líka .,Te“, og þar sátu líka hundruð manna og sötr- uðu te. Og svo var enn hlið — og í sama bili kannaðist hann við sig. ,,Nú!“ sagði hann upphátt, »þetta er Piccadilli Circus“. Til hægri handar sá hann þröngan gang, og yfir honum var uiynd af einhverju grænu, og undir myndinni stóð: „Álmviður- inn“. Þetta var þá inngangurinn i testofuna ágætu, sem hann hafði lesið um í „Telegrap.h“, þar sem allt var ,,reglulegt“. Hann var frjálslyndur maður að eðlisfari og fannst mikið til um það, að heldri konur skyldu reyna að vinna fyi’- lr sér með höndum sínum heldur eu sökkva í eymd og volæði af eintómu stolti, eins og tíðkaðist iil skamms tíma. Hann ákvað að styðja þessa heilbi’igðu stai’fsemi með því' að fá sér te í „Álmviðn- um“. Hann safnaði öllu því hugrekki, sem hann átti til, og réðist inn í fordyri, með bleikum veggjum og bleiku ljósi. í enda þess kom hann að bleikum stiga og svo í bleik- an gang. Loks kom hann að bleiki’i hurð. Hvaða leyndai’dóm- ur skyldi nú vera hinu rnegin við þessa bleiku hurð? Á hurðinni stóð „Ýtið“, og hann ýtti á hana. 1 sömu svipan stóð hann í nokk- ui’skonar dyngju, sem var full af boi’ðum og stólurn. Það voi’u af- skapleg viðbi’igði, að koma beint utan af götunni inn í þetta hálf- dimma kyennabúr. Hann þreif hattinn af höfðinu, eins og hann hefði allt í einu oi’ðið glóandi. I dyngjunni var engin lifandi manneskja nema tvær tígulegar kvenpersónur .lengst í burtu. Það var að honum komið að muldra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.