Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Blaðsíða 27

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Blaðsíða 27
Stefnir] Samvinna og sjálfstæði. 121 og sum eftir reyndinni að dæma með ónógri fyrirhyggju. Hefir það eitt með öðru stutt þá viðskifta- reglu, að keppa meira eftir að fá mikil viðskifti, en hitt að fylgja hinu gullvæga boðorði um útrým- ing skuldaverzlunar, því vaxtar- skilyrði hinna nýju félaga byggð- ust meðal annars á því, að ná sem mestu þeirra viðskifta, sem aðrar verzlanir höfðu áður haft. Eldri félögin hafa flest fetað sömu slóð- ina og kaupmennirnir hafa senni- lega víðast gengið ýmist á undan eða eftir. — Er það þá eigi al- menningurinn í landinu, sem öll sökin hvílir á? kann einhver að 8Pyrja, og að því leyti má gefa ját- andi svar, að hann hefir skort þrelt og manndóm til að víkja frá sér þeirri forystu, sem á þessu sviði Btefndi til ófarnaðar. Því er sem 8é þannig varið án alls efa, að ein af höfuð orsökum óþarfrar eyðslu og þar með fátæktar og skulda er sú, að nokkur skulda- og vöruskiftaverzlun skuli eiga sér stað. Að kaupfélögin hafa horfið frá stefnu sinni í þessu efni er því ein megin orsök núverandi Bkulda. Verzlunarskuldir eru al- mennast tryggingarlausar frá ein- staklinga hálfu, í það minnsta í byrjun. Hver sem er að kalla má getur myndað þær í stórum stíl. Verzlanirnar keppa hver við aðra, og allar vilja koma út sínum vör- um. Að mega skrifa í reikninginn næstum ótakmarkað freistar kaup- fýsi almennings. — Fólkið keppir hvað við annað í fatnaði, veiting- um og öðru. Hver sem eigi fylgir straumnum er úthrópaður sem nirfill eða afturhaldsseggur. Þeir sem sjá hættuna dragast því með fjöldanum ofan í djúpið hvort þeir vilja eða ekki. Afleiðingin er sú að allur fjöld- inn kaupir margvíslega hluti, sem hann hefir eigi ráð á að kaupa, venur sig á þarfir, sem eigi eru nauðsynlegar, og strandar að lok- um á skeri skulda og fátæktar. Ef hönd selur hendi hljóta útgjöldin að miðast við tekjur ársins, eða þá að minnsta kosti við lánsfé sem bundið er við fyrirfram tryggingu. Hver og einn er því knúður til að- gæzlu og umhugsunar um að kaupa það eitt sem nauðsyn er á. Auk þess orsakar skuldaverzl- unin beinlínis óhagstæðari við- skifti, því áhættan er gífurleg fyr- ir verzlunarfyrirtækið, og þó skuld in greiðist einhvern tíma er biðin þó dýr. Verður því mismunurinn eðlilega stórum meiri, en nema mundi vöxtum af upphæðinni fyrir einstaklinginn, sem stendur í skil- um á tilteknum tíma.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.