Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Qupperneq 12

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Qupperneq 12
106 Frá öðrum löndum. [Stefnir nægja gegn Englendingum. „Of- beldi er vont, en verri er þó þræl- dómur!“ endaði hann ræðu sína. Meðan þing þetta var haldið, voru Viðsjár miklar milli þing- manna og Múhammedstrúarmanna og Sikha, sem búa þar í grennd, og eru miklir vinir Englendinga, af því að þeir óttast ofbeldi af hinna hálfu, ef Englendinga miss- ir við. Höfðu þeir í hótunum við þingið að dreifa því með vopna- valdi. En enska stjórnin hafði öfl- ugan her til varnar. Vörðu þeir því óvini sína fyrir vinum sín- um, til þess að halda uppi reglu. Ástandið á Indlandi. Swarajistar ákváðh að hefja andstöðu sína 26. jan. Hefir þó ekki heyrzt, að þeim hafi orðið verulega mikið ágengt. Flokka- skifting er h. u. b. sú, að með Endlendingum eru 70 milj. Mú- hameðstrúarmenn, 70 milj. hrein- ir Indverjar, 30 milj. „afhrök“ (þeir menn, sem hafa hrakist úr stétt sinni, og er því útskúfað úr samneyti við aðra menn), og um 3 milj. Sikha, eða alls um 173 miljónir. Þá eru eftir um 144 miljónir, sem sjálfstæðisleiðtog- árnir geta náð til, en þó er talið langt frá því, að þeir hafi allan þa-nn sæg með sér. Englendingar óttast því ekki svo mjög beina bylting, en þeir óttast það mest, að swarajistunum takist að lama athafnalífið og hefta allar framfarir, og spilla með því' þeim þróunarmöguleikum, sem fyrir hendi eru og nota þarf, áður en landið getur notað sér nýlendu- réttindin. Alþjóðabankinn. I Stefni 1,2 var getið lauslega um alþjóðabanka þann, sem á- formað var að koma á fót í sam- bandi við Youngnsamþykktina. Nú er afráðið að banki þessi verði stofnaður, og á hann að starfa í borginni Basel í Sviss. Hefir ver- ið keypt þar gömul höll og mikið landsvæði, og tekið til óspilltra málanna að laga til húsið óg búa allt undir bankareksturinn. Er ætlast til þess, að bankinn geti tekið til starfa snemma í apríl. < Aðalhlutverk bankans er fyrst um sinn það, að annast skaða- bótagreiðslurnar. Það hefir komið betur og betur í ljós, hve geysi- lega erfitt hlutverk það er, því að svo má segja, að það sé lítið auðveldara fyrir bandamenn að taka við greiðlslum þessum, . en fyrir Þjóðverja að inna þær af hendi. Þjóðverjar verða að borga með útfluttum vörum, en á hinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.