Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Qupperneq 57

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Qupperneq 57
Stefnir] Últrafjólubláir geislar og jurtagróður. 151 Loftböð eru bæði heilnæm og jafnvel nauðsynleg. Þeir sem iðka loftböð fá sjaldan eða aldrei kvef. í*að stafar af því, að þá er húðin jafnan viðbúin til þess að tempra hkamshitann. 'Geislagler eða Vitagler. (Sbr. vita-_ mina). Eftir að menn höfðu öðlast þekkingu á þýðingu hinna ultra- fjólubláu geisla sólarljóssins fyrir ttenn og dýr jafnt sem jurtir, og komust að raun um að þeir kom- ust ekki í gegn um vanalegt rúðu- fiier, tóku menn að gjöra tilraunir ^neð að gjöra rúðugler, sem slepp- *r þessum geislum inn í húsið. — Letta hefir nú að miklu leyti tek- ist, þó ekki sé að fullu, þannig, að €nnþá hefir ekki tekizt að gera gler sem sleppir meiru í gegn en 65% af hinum últrafjólubláu geislum., Síðastliðið sumar dvaldi eg um tíma í London. Notaði eg tækifær- svo sem tími leyfði til þess, að sJá og skoða hina stóru dýragarða (London Zoo). Er það mjög lær- áómsríkt að athuga dýrin og fá ftæðslu um lifnaðarháttu þeirra. hin stærri rándýr, svo sem Ijón °£ tígra o. fl. er það að segja, að ^ngi vel æxluðust þau ekki, kunnu 3Vo iHa fangelsisvistinni, en eftir að það tókst að koma dýrunum til að æxlast, reyndist ómögulegt að halda lífinu í hvolpunum. — Þeir fæddust með beinkröm, höfðu klof- inn góm, sem kemur af beinkröm á háu stigi, svo þau áttu erfitt með að sjúga móðurina. Hvolparnir urðu allir skammlífir. Beinkrömin batn- aði ekki, þeir fengu allir berkla- veiki og dóu. Fyrir nokkru fann einn læknir upp á því, að ala kven- dýrin, meðan þau gengu með, á ungum geitum. Eftir það fæddust hvolparnir ekki með beinkröm, en þeim var hætt við að fá hana, og svo síðan berklaveiki á eftir, þar til farið var að gefa þeim mjög ung- um þorskalýsi og mulin bein. Eftir það urðu þeir vöxtulegir og hraust- ir, og gáfu lítið eftir þeim, sem fæddust í sjálfráðu frelsi í heim- kynnum forfeðranna. — Beinkröm fengu hvolparnir af því, að móðir- in hafði ekki nógu kalkríka fæðu, og í öðru lagi af því að hún naut svo lítils sólskins og skorti sérstak- lega hina últrafjólubláu geisla. Hin stóru rándýr voru fóðruð með hrossakjöti. Voru beinin svo hörð að þeim notuðust þau ekki til fulln- ustu. Varð því lcalkskortur í lík- amu þeirra. Þess vegna fædd-st hvolparnir með beinkröm, og þeg- ar svo er, þá liggur berlaveikin við
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.