Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Page 43

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Page 43
Stefnir] Hætturnar í hafdjúpunum. 137 Tveir kafarar, Eiben og Smith, voru að grafa, sinn frá hvorri hlið. Smith var kominn djúpt. Spann hahn sig niður í sand- inn eins og moldvarpa, og var kominn h. u. b. 30 fet nið- ur. Þá hrundi holan saman og gróf hann lifandi. Ein- hverjum hefði orðið bylt við þessi tíðindi. Ofan á sandin- um hvíldi. 100 feta djúpur sjór, og sandurinn og leirinn lagðist því utan að honum svo fast, að hann gat hvorki hreyft legg né lið. Óvanur maður hefði sennilega farið að brjötast um og reyna að losna, og dáið í þeim stimp- ingum. En Smith lét sér hvergi bregða. Hann hafði síma og sendi nú boð upp. „Eg( er fastur. Hrundi of- an á mig. Grafið mig upp!“ Röddin var stillileg og skýr. >>u á, Smith!“ var svarað. Svo var hringt til Eibens. „Farðu yfir um og grafðu Þá byrjaði hann að grafa í ofboði. Eftir 40 mínútur var hann kominn til hans og báðir hjálpuðuöt nú að Smith upp!“ Eiben skreið upp úr gryfju sinni, og las sig eftir taugunum upp á þilfar-ið. Svo gekk hann yf- ir bátinn og stökk niður hinum uiegin og sökk upp undir hend- ur í leðjuna. Hann þreifaði fyrir sér og fann taugarnar frá Smith. Kafari að fara ofan í. Hann er i svo þungum búningi, að honum er lyft yfir borðstokkinn. því að komast upp úr göngunum. Þeir voru nú búnir að fá nóg af dvölinni að þessu sinni í ísköldu vatninu og voru dregnir upp. Aðr- ir tveir fóru niður og héldu áfrani greftrinum.

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.