Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Page 5

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Page 5
STEFNIR FER Á KREIK Síðastliðið ár kom Stefnir ekki út. Fjárkreppan gerði mönnum mjög óhægt fyrir um állar greiðsl- ur, sérstaklega út um sveitirnar, og Stefnir vildi þá ekki vera að aulca á þær byrðar, þó að lítið væri, sem liann heimtaði af mönnum. Fjöldi fyrirs'puma til útgefanda um það, hvað af Stefni væri orðið, og hvort tiann færi ekki áð koma, virðist þó benda á það, að hans hafi sumstaðar verið saknað. — Stefnir hafði á sér sérkennilegan blæ, sem mörgum gatst vel að, og hefðu ýmsir Jieldur viljað, að eitt- hvað annað af öllu þvl dóti, sem áð garði ber, hefði hætt göngu sinni. Og því er ekki að neita, að mörgum þeim, sem vilja átta sig sem bezt á þjóðmálunum — og þeir eru ekki fáir — var Stefnir sér- stakur aufúsugestur, því að hann dró samanog hélt til hagaí aðgengi- legri mynd flestu því, sem veru- legu máli skifti í þeim efnum. — Stefnir var því ekki lítið notaður i kosningahríðum og herferðum þeirra ára, sem hann var á kreiki •um byggðir landsins. Skifti þar mjög í tvö hom um vinsældir hans. Þeir, sem af fróðleik vildu hugsa og mæla, unnu honum, en hinir, er þolcu vilja þyrla, hötuðu hann af mjög milcilli einlægni. En auk þessara umræðna um landsmálin, færði Stefnir mönnum ýmislegt til fróðleiks og skemmt- unar, smellnar smásögur með myndum, greinar um ýmislegt, sem við ber í heiminum, ferðasögur, lýsingar og annað slíkt. Og enn komu þar greinar um bókmenntir og flera. — Nú rís Stefnir úr rekkju eftir væran og styrkjandi blund. Kosn- ingar eiga að fara fram í vor, og þær svo örlagaríJcar, að úr munu skera um stjóm og afkomu þjóðar- innar, bróðurpartinn af þeim tíma, sem eftir er, þangað til íslendingar eiga að segja til um það, hvort þeir ósJca framhaldandi sambands við Dani eða ekki.Stjórn þeirra manna, sem nú verða valdir á þing, á því
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.