Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Side 9

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Side 9
Stefnir] Lífsskoðanir og stjómmál. 7 breytni einstaklinganna leggist niður, sem á einhvern hátt skaðar aðra. Innræti manna og hugsun- arháttur gildi einu. Skipulagið muni móta mennina og gera þá góða, þ. e. a. s. skipulagsbundna. öll viðleitni einstaklingsins við að vanda framkomu sína og temja hugsunarhátt sinn sé því fullkom- lega óþörf, því þegar „alræði öreiganna“ er komið á, þá skap- ist af sjálfu sér það siðgæði, sem þar á við. — Þannig verður í fæstum orðum lýst þeim lífsskoðunum, sem Kommúnistar breiða út samfara stjórnmálakenningum sínum. Og eins og þær skoðanir eru byggðar á efnishyggju, þannig eru þær einnig ofnar grófustu þáttunum úr þeirri „raunhyggju", sem farið hefir sigurför um heiminn síðasta mannsaldurinn. Raunhyggjan í grófustu mynd sinni birtist í öllum bókmenntum, sem til eru orðnar fyrir áhrif Marxismans. Þar ber mjög á miskunnarlausri gagnrýni á öll- um sviðum. Allt það í fari manna, sem á rót sína að rekja til fín- gerðari tilfinninganna, er dregið sundur og saman í nöpru skopi. Trúarbrögð, ástir, þjóðernistil- finningar, fegurðarþrá í líferni eða list leysa dýrkendur þessara skoð- ana upp í frumefni. Þeir sjá það eitt í þessum tilfinningum, sem er lítilmótlegt eða ókrjálegt. Allt það í fari manna, sem ekki verður rakið að þörfum munns og maga, dæma þeir barnalega flónsku aða geðveiki. í skáídsögum sínum lýsa þéir lífinu þannig, að ætla mætti, að allir menn væru í sannasta eðli sínu varmenni og þorparar. Það er uppáhalds-viðfangsefni þeirra að sýna, hvernig öllum athöfnum manna sé stjórnað af ágirn^, grófustu kynhvöt, hatri og kvala- þorsta. Allsstaðar þar sem menn hafa myndað sér einhverja helgi- dóma, vaða þeir inn á óhreinúm skóm og ata allt auri. Trúhneigð- in, heimilið, ættjörðin, þjóðareðl- ið, vinnugleðin, göfuglyndi og drengskapur, örlæti, þakklæti, virðing fyrir mannkostum og and- legum afrekum — ekkert af þessu hefir fengið að vera í friði; hin afvegaleidda raunhyggja eða öllu heldur sjúka gagnrýni Marx- ismans sýnir þetta allt í and- styggilegustu skrípamyndum, er verka þannig á hvern, sem horfir á þær í alvöru, að honum finnst lífið bókstaflega allt nauða- ómerkilegt og dauð-leiðinlegt. Þessar sömu lífsskoðanir, sem fc?'rfast í skáldverkum Marxista,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.