Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Qupperneq 10

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Qupperneq 10
8 Lífsskoðanir og stjómmál. fStefnir skapa einnig álit þeirra og skiln- ing á hinni sönnu sogu þ. e. sögu mannkynsins frá fyrstu tíð. Saga mannkynsins er í þeirra augum saga baráttunnar um auðinn. Frá upphafi vega, — segja þeir, — hafa verið til tvær stéttir í heim- inum, yfirstétt og undirstétt, sem allt af hafa barizt um yfirráðin yfir auðsuppsprettum jarðarinn- ar. Hvert stórmenni sögunnar, er einhver afrek lét eftir sig liggja, var knúið áfram af græðgi yfir- stéttarinnar í auð og völd. — Að nokkur maður hafi nokkurn tíma háð stríð vegna helgra hug- sjcna, er gersamlega útilokað ao þeirra dómi. Knúnir áfram af fé- girnd hafa herkonungar leitt þjóð gegn þjóð, unnið sigra, undirok- að og kúgað landslýðinn, og til þess að sætta hina undirokuðu við áþján og ofríki, arðrán og þræl- dóm, hafa þeir svo látið ljúga í þá einhverjum draumórakennd- um vaðli um ósýnileg og andleg verðmæti, sem umburðarlyndið og þolgæðið hefði í för með sér og þeir ættu í vændum að njóta, þegar lífskraftarnir væru þrotnir. Þetta ætti nú að nægja, til þess að sýna, hvaða lífsskoðanir það eru, sem kommúnisminn byggist á. Það afsannar í engu mál mitt, þótt einhverjir kommúnistar séu tií, sem ekki myndu vilja gangast við þessum skoðunum í öllum at- riðum. Það stafar þá aðeins af því, að þeir hafa ekki þurft að læra kverið allt til þess að trúa. Þeir hafa getað gleypt við lof- orðum stjórnmálastefnunnar án þess að gera sér ljóst, upp úr hvaða andlegum jarðvegi hún er sprottin. — Hitt er aftur á móti ofur-létt að sanna, að þetta eru lífsskoðanir kommúnista, því þær birtast í öllu, sem þeir tala og rita, og hjá þjóð eins og Islend- ingum, sem sýnt hefir þessari stefnu ekki aðeins það umburðar- lyndi, að lofa postulum hennar og málsvörum að hafa málfrelsi og ritfrelsi, heldur hefir blátt á- fram dekrað við þá, — mér ligg- ur við að segja, — á alla lund, — hjá slíkri þjóð eru megindrættir kommúnistiskrar lífsskoðunar svo að segja hverju barni kunnir. En nú mætti spyrja: Eru þá þessar lífsskoðanir séreign kom- múnista? — Mundu ekki aðrir stjórnmálaflokkar í landinu geta fallizt á þær? — Sumir munu, ef til vill segja, að svo sé ekki. Og er nú rétt að athuga það mál, áð- ur en lengra er haldið. Við Sjálfstæðismenn þykjumst oft verða þess varir, að í raun og veru eigist hér að eins tveir flokk-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.