Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Síða 19

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Síða 19
STJÓRNMÁLAÞÆTTIR INNGANGUR. Byirjað árið 1924. í yfirliti því, sem hér fer á eft- ir, verður saga málanna yfirleitt ekki rakin nema frá árinu 1924, nema nauðsynlegt sé vegna yfir- lits. Ástæðan til þessa er sú, að á því ári myndast fyrst sú flokka- skipun, sem haldizt hefir síðan, og tilgangurinn með yfirliti þessu er sá, að gera upp á milli núver- andi flokka að svo miklu leyti, sem það er hægt með sögulegu yf- irliti. Fyrir árið 1924 er ekki hægt að leggja ábyrgðina á neinn ákveð- inn flokk eða færa neinum á- kveðnum flokki þakkirnar. Frá 1917 eru hér samsteypuráðuneyti, upphaflega knúin fram af sér- stökum þörfum ófriðaráranna, en síðan viðhaldið vegna þess, að gamla flokkaskipunin riðlaðist þegar sambandsmálið var leyst 1918. Gamla flokkaskiftingin var miðuð við þetta eina mál, og það þurfti nokkur ár til þess, að ný flokkaskipun myndaðist um inn- anlandsmál. Enda myndi rann- sókn á því leiða í ljós, að nýja flokkaskipunin fer ekki nema að litlu leyti eftir þeirri eldri, þann- ig, að sömu menn fylgist að í flokkum. Þegar reynt er að eigna flokkum þeim, sem nú starfa, frumkvæði að samþykt einstakra mála fyrir 1924, kemur það jafn- an í ljós, að hér er að ræða um starf einstakra manna, sem ýmist voru þá utan flokka eða í flokk- um, sem þá voru smáhópar aðeins og að ýmsu leyti ólíkir því, sem þeir hafa síðan orðið. Alþýðu- flokkurinn fékk fyrst mann inn á þing 1921 — einn aðeins, og Framsóknarfl. eða ,Vinstrimenn‘ eins og þeir kölluðu sig oftast, var upphaflega ekkert annað en sam- tök þingbænda um það, að fyigja 2
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.