Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Page 20

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Page 20
18 Stjómmálaþættir. [Stefnir fram sínum sérstöku áhugamál- um, án þess að hafa að öðru leyti áhrif á afstöðu þessara þing- manna til flokka. Mætti líkja því við það, að þingmenn þeir, sem eru bindindismálunum fylgjandi, gerðu með sér bandalag um þau mál, en héldu að öðru leyti áfram að vera í pólitísku flokkunum. — Þannig var það og með Framsókn á fyrri árum flokksins. Þingmenn hans héldu áfram að vera heima- stjórnarmenn eða sjálfstæðis- menn í hjarta sínu og framkomu, og þegar í það fór, að gera flokk- inn beinlínis pólitískan, klofnaði úr honum mjög mikið af fylgi. En það voru þeir menn, sem höfðu skilið hlutverk flokksins rétt: að hann væri pólitísk samtök bænda á þingi. Þarf ekki annað en líta á fulltrúa þá, sem mættu á þing- vallafundi í júní 1919 til þess að sjá nöfn sumra þeirra manna, sem fyrstir sáu gegnum vefinn. Þessi ruglingur milli flokka kemur líka vel í ljós, ef athugað er, hverjir fóru með völd á þess- um árum. í ráðuneytum 1917— 1924 voru þessir menn: Jón Magn ússon, Sigurður Jónsson frá Ysta- felli, Björn Kristjánsson, Sigurð- ur Eggerz, Pétur Jónsson, Magn- ús Guðmundsson, Klemens Jóns- son og Magnús Jónsson. Ef farið er að skipa þessum mönnum í þá flokka, sem síðan 1924 hafa starfað, sést, að 4 af þeim eru Sjálfstæðismenn og 4 Framsókn- armenn, og ættu því lof og last af stjórnarfari þessara ára að koma jafnt á reikning beggja þessara flokka. — Eftir gömlu flokkaskipuninni voru víst 4 heimastjórnarmenn, JM., PJ., KL J., SJ., 2 sjálfstæðismenn, BKr. og Sig.E. MG. var utan gömlu flokkanna, en MJ. var þá er- lendis, er eldri flokkarnir störf- uðu. — Má af öllu þessu marka glundroðann, sem þá var á flokka pólitíkinni, og hve- ómögulegt, og villandi það er, að draga álykt- anir af stjórnmálum þessara tíma um framferði flokkanna eða stefnur þeirra. Yfirlit síðan 1924. Árið 1923 fóru fram kosningar. Þá var fjármálum ríkisins mjög illa komið. Framsóknarflokkur- inn var þá að sækja í sig veðrið og orðinn rammpólitískur flokk- ur. Fjárkreppan og vandræði' undanfarinna ára höfðu einnig blásið lífi í þann flokk, sem jafn- an nærist á þeirri heillafæðu, Al- þýðuflokkinn. Fundu menn þá, að þörf var á, að gætnari menn gengju saman í flokk, og gengu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.