Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Blaðsíða 23

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Blaðsíða 23
Stefnir] Stjórnmálaþættir. 21 ar tölur Landsreikninganna. Það er því bezt, að lofa þeim að tala, þessum þurru og hlutlausu tölum. Árið 1923 er fjárhagur ríkis- ins kominn 1 megnustu óreiðu. Undanfarin ár hafði ríkisbúskap- urinn verið rekinn með sífeldum halla, svo að komið var á annar tug miljóna (11.3 miljónir 1920— 1923). Þetta leyndist mönnum vegna þess, að greiðsluhalli ár- anna var jafnaður með lántökum (um 11/2 miljón) og með því að láta ýmiskonar innborganir verða að eyðslueyri. Innborganir lands- verzlunarinnar voru t. d. látnar ganga í þessa eyðslu, en skuldin, sem ríkissjóður hafði stofnað hennar vegna stóð eftir. Skip var selt og andvirði þess eytt 0. fl. Úr landhelgissjóði voru teknar 240 þúsundir o. s. frv. Halli síðasta ársins varð á rekstrarreikningi nærri 2V4 milj- ón, og voru þó verklegar fram- kvæmdir stöðvaðar. 1 sjóði um áramót 1923—’24 var aðeins rúm hálf önnur miljón og þar af að- eins 60.000 handbært fé. Skuld- irnar samkv. landsreikningi voru 18.062.611, ef reiknaðar eru, í þeim gjaldeyri, sem lánin voru tekin í, eins og gert var í Lr., en um 22.000.000 ef reiknaðar voru í íslenzkum gjaldeyri. Af þessu voru um 4.000.000 kr. lausa- skuldir, þ. e. víxlar í bönkum og aðrar skuldir, sem krefja mátti með litlum fyrirvara. Krónan var fallin stórkostlega (um stund nið- ur úr hálfvirði) og lánstraust landsins þannig komið, að þegar Landsbankinn tók lán í Englandi með ríkissjóðsábyrgð í ársbyrjun 1924 var þess látið getið, að Is- lendingum þýdddi ekki að fara fram á lán fyrst um sinn. Svona var aðkoman fyrir 1- haldsflokkinn, þegar hann tók við stjórn með stuðningi Sjálfstæðis- flekksins á þinginu 1924. Nafn flokksins 0g stefnuskrá mótaðist líka algerlega af þessu. Flokkur- inn var stofnaður fyrst og fremst til þess, að reyna að stöðva fjár- hagshrunið. Um árangurinn af því starfi tala þessar tölur lands- reikningsins sínu skýra máli: Árið 1924 varð tekjuafgangur á rekstrarreikningi í fyrsta sinn um langt skeið. Hann nam 1V4 miljón kr. — Borgaðar voru af lausaskuldunum auk samnings- bundinna afborgana um 758.000 kr. Sjóður hækkaði í 2V2 miljón kr. Skuldir lækkuðu í liðl. 16 V> miljón kr. — Vaxtabyrðin, arf- urinn frá óstjórninni, var afarerf- iður þröskuldur á viðreisnar- brautinni. Hún nam þetta ár yf-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.