Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Síða 25

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Síða 25
Stefnir] St j ómmá laþættir. 23 miklar og ríflega fé í sjóði. Þetta kemur ekki vel heim við þá stað- hæfing Framsóknarmanna, að allt hafi „verið í rústum", þegar þéir tóku við! Framsóknarflokkurinn 1928—31. Hér taka svo Framsóknarmenn við. 1928. Frams. byrjaði þegar á því, alveg að óþörfu, að hækka skatta og tolla upp í hámark. At- vinnuvegimir, sem höfðu orðið að taka nærri sér að greiða fyrri skuldabaggann, og síðan fengið yfir sig fjárkreppuna, máttu afar illa við þessari hækkun. Við þessa skattaha^jíkun bættist mjög gott árferði 1928. Tekjurnar urðu því um 14Yz milljón, eða lang hæstu tekjur, sem komið höfðu í ríkis- sjóð að 1925 einu undanskildu. Tekjuafgangur varð samt ekki nema um 1 milljón kr., og komst þó vaxtabyrðin á þessu ári lengst niður, eða í 696 þús. kr. Þetta var vaxtabyrði þeirra ’ skulda, sem Ihaldsflokkurinn skildi eftir. Það var ekki nema rúmlega helming- ur þess, sem fjármálaráðherrar Framsóknar höfðu skilið eftir 1924. 1929 var góðæri, annað í röð- inni. Tekjumar urðu nú yfir 16V4 milljón kr., hæstu tekjur, sem nokkru sinni höfðu komið í ríkissjóð. Samt varð ekki tekju- afgangur nema tæp 1 milljón, svo miklu var eytt. Og síðar mun verða sýnt fram á, að þetta ár var raunverulega talsverður tekju- halli, en reikningurinn var gerð- ur upp svona villandi vegna kosn- inganna. Svo kemur 1930, þriðja góðær- ið fyrir ríkissjóð. Þá verða ríkis- tekjumar 16.716.552 kr., eða lang hæstu tekjur, sem í ríkissjóð hafa komið á einu ári. En svo ógegndarlega var þá fénu eytt, að á þessu ári varð yfir 5.000.000 kr. tekjuhalli, því að goldnar voru 21.834.495 kr. Auk þessa varð nú að taka svo mikið fé að láni til framlags bönkum o. fl„ sem ekki er afturkræft (um 10 millj.), að skuldirnar, sem fóru þegar í stað að hækka eftir að Framsókn tók við, eru nú í árslok- komnar upp í 24.000.000 millj- ónir úr 111/4 millj. — Framsókn- armenn, sem ranglega vilja telja allar skuldir, sem stofnaðar hafa verið fyrir milligöngu ríkissjóðs, hvort sem hann hefir nokkurn veg og vanda af þeim eða ekki, bæta í rauninni ekkert fyrir séi með því. Eftir þeim reikningi færast þær úr 27.9 milj. í árslok 1927 upp í 40 milj.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.