Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Side 26

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Side 26
24 Stjórnmálaþættir. [Stefnir 1931 er kreppan skollin yfir og það segir til sín í rýrnun u tekjunum. Þær verða þetta ár 14.959.177 kr. Þetta eru þó með hæstu tekjum, sem komið hafa í ríkissjóðinn. En nú var ekki hægt um vik, eins og búið hafði verið í haginn. Enda urðu gjöldin 17.207.852 kr. og greiðsluhallinn er því 2.247.675 kr.. Vaxtabyrðin er orðin gífurleg, eða 1.219.135 kr. Sjóður um áramót lækkar enn, úr rétt að segja 3 miljónum, niður í tæpl. 11/4 miljn. Þesi dæmalausa fjármálastjórn verður enn svartari þegar athug- uð eru ummæli og loforð Fram- sóknar fyrir kosningarnar 1927. Menn hafa nú séð það af tölunum hér að framan, hvemig Sjálfstæð- ismenn héldu á fjármálunum 1924—1927. En um það segir í Tímanum, 26. maí 1927, til þess að nefna eitt dæmi: „Nú getur það engum dulist lengur, að eigi áfram að stýra fjármálum þjóð- arinnar, svo sem stýrt hafa nú- verandi valdhafar, þá má telja alveg vísa f járhagslega glötun Is- lands framundan". (Feitletrað í blaðinu!) Síðan segir: „Annað- hvort er nú að láta staðar numið og hætta að safna skuldum, eða þá að vonlaust eða vonlítið má kalla að standa við að borga skuldimar“. Og svo er bent á ráð- in. Tvent þarf að gera, að minnka eyðsluna, bæði hjá einstakling- unum og á þjóðarbúinu, þ. e. að hætta að lifa yfir efni fram og breyta um stjórnarfar. Greinin heitir: „Af ávöxtunum" og endar þannig: „Ætli þeir verði margir í haust skattborgararnir íslenzku, sem óska eftir fleiri ávöxtum af þessu tægi?“ Það er því ekki hægt að afsaka fjármálastjórn Framsóknar með því, að þeir hafi ætlað sér að eyða fénu svona gegndarlaust, og geng ið til kosninga upp á það. Nei, þeir eru beinlínis kosnir af „skattborg- urunum" upp á það, að vera enn sparsamari. Skyldu nokkurn- tíma, nokkurir menn í nokkru landi hafa gert öllu lakari „kaup“ en íslenzku kjósendumir 1927? Samanburður 1924—'27 og 1928—’'31. Samanburður á þessum tveim tímabilum, 1924— 27 og 1928— ’31 liggur mjög nærri, og er eðli- legur, þar sem þessi tímabil eru spegilmyndir fjármálavits þeirra aðalflokka, sem enn keppa í land- inu, annarsvegar Sjálfstæðis- flokksins, og hinsvegar samein- aðra Framsóknarmanna og Al- þýðuflolcksins. Þennan saman-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.