Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Side 28

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Side 28
26 ættu menn að skoða í ljósi þeirra •orða, sem tilfærð voru hér að íraman úr Tímanum, -um það bil sem stjórnarskiftin urðu. Líkt verður ofaná, efþessimæli- kvarði er lagður á skuldirnar, Á fyrra tímabilinu lækka þær, að viðbættri sjóðsaukningu um 8.4 jniljónir, en hér hækka þær, að viðbættri sjóðsrýmun, um 14.2 miljónir. Þetta munar hvorki meira né minna en 22.6 miljón- um! Ef vonlaust var að standa undir fyrri byrðinni, hvað skal þá segja um síðari byrðina? Og hvað skyldu „skattborgaramir ís- lenzku“ nú segja? Skyldu þeir „óska eftir fleiri ávöxtum af þessu tægi?“ Þá er líka vert að minnast þess í þessu sambandi, að Jónas Jóns- son bar fram á þingi 1927 tillögu um sparnaðarnefnd(!!), því að bráðum færu allar ríkistekjurnar að fara í laun, og það, að standa straum af skuldunum (!!). Eins og öllum þeim er kunnugt, sem nokkuð hafa fylgst með í landsmálaumræðum, hafa deilur miklar staðið um ríkisskuldirnar. Má þetta vera ýmsum undrunar- efni, því að ekki ætti að leika vafi á um þetta efni. En það, sem [Stefnir ruglingnum veldur er aðallega tvennt: Annað er það, að Framsókn gerði samanburð fyrri og síðari ára ógreiðari, með því, að breyta framtalsreglunum, eins og síðar verður um getið. Hitt er það, að menn greinir á um, hvernig flokka beri skuldirn- ar. — Til þess að sneiða hjá öllum þessum deilumálum, er því hand- hægast að líta aðeins á vaxtabyrði ríkissjóðs.Hún er ólýgnastur vott- ur um það, hvað þungt skuldirn- ar hvíla á ríkinu, þó að hún sýni ekki allt. Vaxtabyrðin hefir ver- ið þessi (hækkun eða lækkun vaxta kemur yfirleitt ekki fyr en árið eftir að skuldin hefir verið stofnuð eða borguð) : 1924 kr. 1.238.817 1925 — 1.010.917 1926 — 710.409 1927 —- 701.560 1928 — 696.451 Hér er um stöðuga lækkun að ræða, og er það sýnilegur vottur þess, að á þessum árum var ver- ið að lækka skuldir, allt til og með 1927. Lang mest segir þó til við hina stórkostlegu afborgun 1925. Stjórnmálaþættir.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.