Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Síða 31

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Síða 31
Stefuir] Stjórnmálaþættir. 29 Að sá var tilgangurinn, að fela hið sanna um fjárbruðl stjórnar- innar fram yfir kosningarnar, kemur skýrt í ljós af því, hvernig þáverandi f jármálaráðherra gaf villandi skýrslu um fjárhags- afkomu ársins 1930 á þessu sama þingi (1931). Hann gaf þar upp, að dálítill tekjuafgangur væri á því ári, en felldi undan að skýra frá útgjöldum, sem námu milljón- um. Mátti þó vita um útgjöld þessi, bæði vegna þess að mörgum voru kunnar þær framkvæmdir, sem hér voru dregnar undan, og svo af því, að þessi útgjöld komu fram í skýrslu ráðherrans um það, til hvers stóra lánið enska fór (gula lánið svonefnda, af því að því var helzt hægt að líkja við ókjaralán, sem Japanar tóku). Þetta nam 4VÉ> milljón eða 6 mill- jónum, eftir því hvort talið var með hlutabréfafé Útvegsbank- ans. Nú er það alveg tvímælalaust, að öll þessi fjáreyðsla hlaut að koma fram. Það sem fellt var undan reikningi ársins 1929 hlaut að koma fram í niðurstöðu ársins 1930, og hitt hlaut einnig að koma í ljós, þegar reikningur þess árs kæmi. Tilgangurinn með öllu þessu falsi gat því enginn annar verið en sá, að villa mönn- um sýn fram yfir kosningamar. Að vísu sáu Sjálfstæðismenn gegnum þennan vef, eins og t. d. fyrirspurn Jóns Þorlákssonar í efri deild 20. marz ber með sér, og margt, sem um þetta var skrif- að í blöð og talað í útvarp, að ó- gleymdri 38. athugasemdinni í landsreikningi 1929, sem er und- irskrifað í des. 1930. En gegn öllu þessu beittu Framsóknarmenn sínu gamla og venjulega vopni, að berja það blákalt fram að hér væri ekkert annað á ferð en venjuleg ,,Morgunblaðslygi“, ,,í- haldsrógur" og þessháttar. Sjálf- stæðismenn væru með getsakir og spádóma til þess eins, að spilla fyrir ,bændavinunum‘. Það er fyrst landsreikningurinn sjálfur, saminn og undirritaður af þeirra eigin stjórn, sem varð og hlaut að opna augu manna fyrir sannleik- anum. En þá var Framsókn búin að fleyta sér inn í meirihlutann á þingi með hylmingunum á fjár- hagnum ásamt öðru. . Fjársukkið hjá Framsókn. Fyrst í stað reyndu Framsókn- armenn að verja þessa dæma- lausu fjármálastjórn með því að skrumskæla tölur Landsreikning- anna. En þetta vígi reyndist ekki
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.