Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Blaðsíða 35

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Blaðsíða 35
Stefnir] Stjórnmálaþættir. 33 þessa sjást í skaplegri meðferð fjármálanria síðan, samfara kraftleysi stjórnarinnar í því að færa gjöldin í það horf, sem getu þjóðarinnar er nauðsynlegt. Fjár- kreppan mun og nokkru valda um það, að ekki hefir verið eins hægt að sóa. En mestu mun þó það hafa vajdið, að Jónas Jónsson er nú farinn úr stjórninni. Ein af „umbótum" Framsókar- stjórriarinnar var breyting á rík- isbókhaldinu, eins og getið hefir verið um. En ekki tókst það þó betur en svo í byrjun, að yfir- skoðunarmenn urðu að gera þungorðar athugasemdir um það. Ekki er t. d. hægt að sjá, hvað á að vera í sjóði, og er þá lykkju- fall þar, sem sízt skyldi. Þannig höfðu t. d. gleymst færslur, er jnámu nærri því 10 þúsundum samtals, án þess að vart yrði í sjóði. — Þá hefir stjórnin enn greitt sama embættismanni og áður laun umfram embættistekj- ur, og nú bætt við öðrum (göml- um frambjóðenda flokksins) með 1,150 kr. umfram lögmælt laun. — Þá eru hér athugasemdir um fjárdráttinn við útvarpið, sem flestum er kunnugt um. Stjórnarframkvæmdir og lán. Fjármálastjórn Framsóknar og sósíalista, er með þeim ódæmum, að sama er hvernig því máli er velt, alltaf er sama útkoman. Nefnum til dæmis: Á fjórum árum fékk stjórnin nokkuð á 17. milljón um fram á- ætlaðar tekjur. Á þessum árum var ráðist í ýmsar fjárfrekar framkvæmdir, en það er ein- kennilegt, að þrátt fyrir þessar gífurlegu umframtekjur þarf stjórnin að taka lán til allra hluta. Má þar nefna Síldarbræðslust. Lán 1.300.000 Landsspítali. Lán 847.000. Útvarpsstöðin. Lán 700—800. Símastöðin. Lán 1.200.000. Arnarhvoll. Lán 351.000. Súðin. Lán 231.000. Reykjatorfa. Lán 70.000. Litlahraun. Lán 50.000. Stofnfé Landsb. Lán 3.000.000. Búnaðarb. Lán 3.600.000. Útvegsbankinn. Lán 4.500.000. Þessi ár voru ríkistekjurnar alls 62.2 milljónir. Sjálfstæðis- menn höfðu notað á ári til allra hluta, ef frá eru teknar alveg sérstæðar afborganir skulda (lausaskuldir um 4.0 millj.) um 11.7 milljónir á ári, eða alls um 46.9 millj. Ef lagt er fyrir aukn- ingu þannig, að þessi fjárhæð sé hækkuð í 50 milljónir, verða þó eftir liðl. 12 milljónir, eða lang- 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.