Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Blaðsíða 38

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Blaðsíða 38
36 Stj órnmá laþættir. [Stefnir um var breytt á annan hátt. Hann hafði gefið liðlega 100 þús. kr., en var nú áætlaður 300.000 kr. Var þó hald margra, að hann yrði hærri, en ekki liggja enn fyrir fullnægjandi gögn til að dæma um það. Þá var breytt lög- unum um tóbakseinltasöluna þann ig, að nú mátti miða álagninguna við tóbakið að viðbeettum tolli í stað þess að áður var hún miðuð við vöruna án tolls. Þetta var vit- anlega ekkert annað en nýr skatt- ur. Þá fékk stjórnin heimild til 25% viðauka til tekju- og eigna skattinn, sem auðvitað var notuð. Á þinginu var hreinasta skatta- æði. Jafnaðarmenn vildu fá verð- toll á tóbak upp á 200.000 krón- ur, en það féll. Framsóknarþing- menn háðu kapphlaup í skatt- aukatillögum. Stóríbúðaskattiu*, Háleiguskjattur og Verðhækkun- arskattur o. f 1., allt eru þetta dæmi um vanhugsaðar skattatil- lögur frá þessu þingi. Engar á- ætlanir gátu fylgt neinu af þessu og við gagnrýni kom í ljós, að til- lögumenn vissu ákaflega lítið hvað þeir voru að fara, annað en það, að nú væri búið að eyða og þyrfti að halda áfram að eyða og að einhversstaðar kynni að vera til eyrir, sem reita mætti. Hinni hugsuninni skýaut ekki upp, að draga þyrfti úr gjöldunum. Á þessum krepputímum hækkaði þingið 1932 skattabyrðina um eitthvað nálægt 1.000.000 króna. Sama kapphlaupið endurtók sig á þingipu 1933, nema í talsvert stærri stíl. Stjórnin gekkst meðal annars fyrir þessu. Bifreiðaskatt- urinn var framlengdur. Þá var breytt tolllögunum þannig, að skattur á öli og kaffibæti var stórhækkaður. Ö1 hækkaði úr 30 a. upp í 80 a + 25% ==1.00 kr. áætlað.................. 59.532 Kaffibætir úr 60 a. upp í 160 a. + 25% =2.00 kr. 87.463 Samtals 146.995 Þá var réynt að hækk'a skemmtanaskattinn um 100%, en var samþykkt að hækka hann um 80%. Verðtollurinn, sem Framsókn- armenn höfðu fyrst skammað Sjálfstæðismenn fyrir, meðan þeir voru að borga ríkisskuldirn- ar, en hækkuðu svo strax og þeir komust að völdum til þess að hafa nógan eyðslueyri, var nú enn hækkaður. Búinn var til nýr flokkur 50% ; ýmsar vörur færð- ar í 30% flokkinn, sem áður höfðu verið lægra tollaðar og loks
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.