Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Page 39

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Page 39
Stefnir] St jórnmálaþættir. 37 settar í 15 % flokkinn margar vör- ur, sem áður höfðu verið undan- skildar verðtolli, svo sem t. d. skófatnaður. Enn var samþykktur veitinga- skattur, 10%. Og loks bar svo fjármálaráð- herra fram tekju- og eignaskatts- frumvarp, sem óhætt má segja að hefði stöðvað flest fyrirtæki ef á hefði komist. 1 því frumvarpi var tekjuskatturinn hækkaður um 40%—100% og eignaskatturinn um 150%. Frumvarp þetta féll, en sett var í staðinn inn ákvæði um 40% hækkun á tekju- og eignaskatt, og auk þess 25% gengisviðauki á kaffi og sykur- tolli. Þessar skattahækkanir áttu sammerkt við önnur lög af svip- uðu tægi á síðari árum í því, að engar eða svo sem engar áætlanir eru látnar fylgja. Það er því ekki auðvelt að segja, hve miklum byrðum hefir með þessu verið velt á landsmenn. En gallinn er sá, að gjaldgetan er orðin lítil, og þá hætta nýir skattar að gefa tekj- ur. Hér hefir nú verið talið það, sem samþykkt var á þinginu 1933, en að telja allt það, sem fram kom er þýðingarlítið, nema þá helzt sem mynd af skattaæðinu. Stórfeld hækkun á tekju- og eignaskatti kom í þrennu lagi, og var frumvarp fjármálaráðherra, sem áður er nefnt, lang vægast þeirra! Stóríbúðaskattur og há- leiguskattur komu í tvennu lagi. Orðuskatt Vilmundar Jónssonar tekur ekki að nefna. En alla vit- leysuna kórónar þó hámarks- launafrv. Jónasar frá Hriflu. Það gekk út á það, að það sem menn hefðu í tekjur fram yfir 8000 krónur skyldu þeir borga í ríkissjóð. Er höf. að velta því fyrir sér í greinargerð frum- varpsins, hvað það muni gefa í ríkissjóð á þeim þremur árum, sem það átti að vera í gildi, og kemst náttúrlega að þessari vana- legu niðurstöðu, að ómögulegt sé að áætla það. En í þessu eina tilfelli var alveg óþarfi að gef- ast upp við áætlunina, því að hver skynsamur maður sér á augabili, hvað lög, sem þessi, hefðu gefið í ríkissjóð. Þau hefðu ekki gefið einn eyri! Því að hver myndi kæra sig um meira en 8000 krónur í tekjur, ef hann ætti að borga allt sem er þar fram yfir? Jafnvel Jónas hefir ekki treyst sér til að bera þessa vitleysu fram aftur, og kveður þá rammt að! Þetta skattafargan, sem þó
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.