Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Page 41

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Page 41
Stefnir] Stjórnmálaþættir. 39 útgáfuréttinn að mestu leyti sjálf- ráðir, allir fengu lán og fé var í hrúgum í hvers manns höndum. Þetta orsakaði auðvitað stórkost- legt verðfall peninganna (verð- hækkun vara). Komst við þetta stórkostlegt ósamræmi á pen- ingagildið í löndunum, en á hinn hóginn var haldið dauðahaldi í þá firru, að dönsk og ísl. króna ættu og hlytu að hafa sama gildi. Þetta tæmdi alveg greiðslugetu lands- ins. íslandsbanki, sem átti að ann- ast yfirfærslurnar, komst í þrot og nú skiftust menn í flokka um það, hvað gera ætti. Einfeldning- arnir kenndu bankanum um allt og töldu aðal hjálpræðið vera fólgið í því, að skamma hann, en aðrir fóru að reyna að greiða úr vandræðunum. Sú saga er of löng til þess að rekja hana hér. En kjarninn í þeim ráðstöfunum, sem þá voru gerðar var sá, að skjóta inn í bankann, með auknu hluta- fé eða lánveitingu, því sem þurfti til þess að hann gæti haldið á- fram að fleyta þeim fyrirtækjum, t. d. útgerðinni, sem á honum hvíldu, en nota á hinn bóginn tækifærið, sem nú bauðst til þess að ná seðlaútgáfuréttinum af bankanum og færa hann til Landsbankans. í þessu skyni fékk Islandsbanki bróðurpartinn af enska láninu 1921 (£ 281,000 af £ 500,000) til láns, en átti að af- henda seðlaútgáfuréttinn eftir settum reglum. Er ekki ósenni- legt, að þetta hefði getað lánast nokkurnveginn, með stuðningi og velvilja eftir því sem við þurfti, ef menn hefðu verið samtaka um þetta mikla velferðarmál. En því fór mjög fjarri. I blöðum og á þingi dundu í sífellu á bankanum ásakanir og árásir, sem að vísu var hrundið, en orsökuðu sífelt vantraust á bankanum. Tók þó út yfir á þingi 1923. Þá komu fram tillögur um rannsóknar- nefnd á bankann, fyrirspurnir um hlutaeign alþingismanna í bank- anum, kostnað við stjórn og eftir- lit með bankanum, skifting veltu- fjár o. fl., sem allt var gert til þess að kynda ófriðareldana utan um þessa stofnun, þar sem flestir þræðir og taugar viðskiftalífsins mættust, svo að hver skaði, sem gerður var, hlaut að koma fram á atvinnurekstri landsmanna. Og alltaf var látið svo, sem hér væri verið að berjast um hag útlendra hluthafa, en allt væri þetta óvið- komandi landsmönnum sjálfum. Það var gamli leikurinn tröll- skessanna, sem hentu milli sín fjöregginu, sem hér var leikinn, ábyrgðarlaust og fíflslega
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.