Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Side 42

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Side 42
40 Stjómmálaþættir. [Stefnir frammi fyrir alþjóð manna, og undir yfirskyni þjóðrækni. Landsbankalögin. 1 tíð Ihaldsstjórnarmnar var unnið að því, að fá löggjöf um Landsbankann, er tryggði honum seðlaútgáfuna og gerði honum mögulegt að fara með hana og verða það afl í peningamálunum, sem þarf til þess að hafa tök á þeim. Skoðun sem fór fram á hag bankans til undirbúnings þessu starfi, sýndi, að hagur hans var mjög erfiður, sennilega engu betri en Islandsbanka. En þessu var ekki tekið með fjandskap og drápshug, heldur tekið tillit til þess er ráðstafanir voru gerðar til eflingar bankanum, enda hefir honum tekist að ríða stormana af síðan. Var löggjöfin um bankann sett á þinginu 1927. En ekki var Framsóknarstjórnin fyr komin að völdum en rokið var í að breyta bankalögunum. Var nú tekin full ríkisábyrgð á bankanum í stað þess að áður var ábyrgðin bundin við innskotsfé ríkisins. Við þessu var þó varað af sjálfstæðismönn- um út frá þeirri forsendu, að þetta þýddi sama sem að taka smámsaman ábyrgð á öllum bönkunum, því að hinir bankarn- ir gætu ekki haldið innskotsfé sínu við hlið banka með ríkis- ábyrgð. Þetta máttu hinir ekki heyra og kölluðu vitleysu eina. En hvað hefir nú komið fram, fá- um árum síðar? Ríkisábyrgð er nú komin á hina bankana, Og er þetta gott dæmi um viðureign flokkanna og framsýni í svo afar- mörgum málum. En aðaltilgang- urinn með þessari lagasetning mun þó hafa verið sá, að koma að breytingum á stjórn bankans þannig, að einum sjálfstæðis- manni var bægt úr bankaráðinu og Framsóknarmaður settur í staðinn. íslandsbankamálið. Ef svipuð aðferð hefði verið1 höfð við hinn bankann er senni- legt, að hann hefði staðið af sér boðaföllin, sem skullu á bönkun- um þessi árin. En það fór dálítið á annan veg. Jafnvel þó að það kosti nokkurt pláss, verður þó að rekja þær aðfarir nokkuð greini- lega, því að betri mynd af því, hvernig stjórn má ekki fara að ráði sínu í vandasömum þjóðmál- um og hættulegum, er naumast til. Hatrið gegn íslandsbanka, eða. réttara sagt þeirra atvinnurek- enda, sem áttu sitt undir starf- semi þess banka, logaði sífelt á
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.