Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Blaðsíða 44

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Blaðsíða 44
42 Stjórnmálaþættir. [Stefnir En nú kom þegar í ljós, að við völdin sat stjórn, sem ekki var vaxin þessu vandamáli. Fjár- málaráðherrann, Einar Árnason, kvað lítil vandræði vera á ferð- um. Landsbankinn gæti tekið við öllum ,,heilbrigðum“ viðskiftum íslandsbanka, sem náttúrlega var eklcert nema vitleysa, og út á við myndi lokun bankans aðeins styrkja lánstraust þjóðarinnar, sem náttúrlega var enn meiri fjarstæða. — Hundruð atvinnu- rekenda og þúsundir sparifjár- eigenda áttu nú að færa pólitíska hatrinu fórn sína. Með tillögu Jóns voru greidd 18 atkvæði, en 22 þingmenn sátu hjá, og þar með formaður bankaráðs íslands- banka, forsætisráðherrann Tr. Þórhallsson, og Halldór Stefáns- son, einn af bankaráðsmönnun- um, sem daginn áður höfðu und- irritað hjálparbeiðnina og stílað tillögurnar! Morguninn eftir var svo bank- inn ekki opnaður. Og sama dag komu fram tvö frumvörp um bankann. Var annað frá Sjálf- stæðismönnum. Eftir því átti ríkið að taka forgangshluti í bankan- um, 3 miljónir króna og ábyrgj- ast innlánsfé og fé í hlaupandi viðskiftum; allt að því tilskildu, að aðgengilegir samningar næð- ust við erlenda skiftamenn bank- ans um framhald viðskiftalána. Eldra hlutaféð átti að meta og færa niður eftir því mati. Jafnframt kom svo frumvarp frá stjórninni, sem sýndi, hvaða úrræði stjórnin hugsaði sér í þessu gífurlega vandamáli. Frv. var um það, að taka Islandsbanka til skiftameðferðar, gera hann gjaldþrota og skipa þriggja manna skilanefnd til að annast þetta. Ríkið átti að taka ábyrgð á seðlum bankans, sem í umferð eru við upphaf skiftameðferðar- innar. Þarna lá þá málið fyrir. Ann- arsvegar tilraunir til þess að firra þjóðina mesta fjárhagsvoða, sem yfir hana hefir komið, hinsvegar ekkert nema dauði og tortíming og allar þær ógnir, fjárhagshrun, atvinnuleysi, lántraustspilling og eymd, sem hlaut að fylgja starfi þessarar skilanefndar, sem átti að keyra tugi miljóna úr umferð hér á landi, kalla það inn með harðri hendi úr fyrirtækjum og senda það til erlendu kröfuhaf- anna. Sjálfstæðismenn tóku það skýrt fram, að þó að þeir veldu þessa leið, sem í frumvarpi þeirra var farin, væri þeir þess albúnir, að taka höndum saman við hvern
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.