Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Blaðsíða 45

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Blaðsíða 45
Stefnir] Stjórnmálaþættir. 43 þann, sem bent gæti á aðrar leiðir líklegri til samkomulags, eins og þeir sýndu síðar. Báðum þessum málum var svo vísað til sérstakrar nefndar. Eins og kunnugt er, hafa sósí- alistar jafnan verið hatursmenn Islandsbanka. Kom þetta nú í ljós. Vitið og velvildin virtist vera svipuð og hjá Tímamönnum, en vegna þess, hve fáir þeir eru, finnst þeim eins og engin ábyrgð hvíli á sér, og eru að því leyti enn fjarlægari réttu í slíkum málum sem bankamálinu. Þetta kom í ljós þegar á lokaða fundinum. Vildu þeir ekki heyra annað en bankanum væri lokað þegar í stað. Nefndin fór sér hægt, hélt fáa fundi og stutta, og vildi draga málið á langinn. Samtímis fóru að koma skeyti frá útlöndum, frá Sv. Björnssyni sendih., bankastj. Hambrosbanka og Sir Eric Ham- bro og fleirum, og öll á einn veg, að það yrði mjög alvarlegt fyrir ísland, ef bankinn hryndi. 10. febr. var nefndaráliti um bæði frv. útbýtt, og þarf ekki að lýsa því, hvernig þau voru. H\or- ir mæltu með sínu, og sósíalistinn með Framsókn. Var svo l'rv, Sjálfstæðismanna fellt eftir harð- ar rimmur, sama dag. — Hitt frv. var aftur á móti með atkvæða- magni keyrt til efri deildar þann 12. febr. Um þær mundir sem frum- vörpin komu úr nefnd, fór að bera á því, að Framsóknarflokk- urinn væri ekki sammála. Ásgeir Ásgeirsson og nokkrir þingmenn með honum, sáu missmíði á þessu flani stjórnarinnar, og við það tók málið nýja stefnu. Eftir 2. umræðu bar fjármála- ráðherra fram breytingartillogu um það, að fresta mætti upphafi skiftameðferðar til 1. mars. Þau boð fylgdu með, að þennan tíma ætlaði hann að nota til þess að láta fram fara nýja rannsókn á bankanum, og var þetta fyrsta hikið, sem kom á stjórnina í þcssu máli. Var það náttúrlega sj,m- þykkt. Það var nú mjög undarlegt. og sýndi hvað úrræðaleysið cg hug- myndafátæktin var mikil hjá stjórninni, að hún skyldi ekki þegar í stað láta hefja nýja rann- sókn á bankanum, úr því hún vé- fengdi fyrri skýrsluna. — Nú var búið að bíða hjer um bil 10 daga eða jafnlangan tíma og nefndmni var ætlaður til starfans. — Sann- leikurinn var sá, að þessi nýja skoðun var ekkert annað en skálkaskjól fyrir stjórnina til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.