Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Page 47

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Page 47
Stefnir] Stjórnmálaþættir. 45 hraðað þar svo að ekki næmi nema tveim dögum, og fór málið til 3. umr. 19. febrúar. Þar kom svo stanz á það. Varð nú að bíða úrslita af störfum matsnefndarinnar, og til- raunum bankans að afia sér hlutafjár. Munu oft hafa verið háðir allsnarpir flokksfu.idir í Framsóknarflokknum um þessar mundir, og stundum verið ágjafir miklar á fleytunni. Og svo kom niðurstaða rann- sóknarnefndarinnar, bráðabirgð- arálit, undirritað 25. febrúar. — Sýndi það útkomu þannig, að bankann átti að vanta um 3*4 miljón á það, að eiga fyrir skuld- um. Birti Tíminn þetta álit á augabili. Því var útvarpað og allt gert til þess að koma því sem víðast. En þessi skýrsla var vill- andi. Þetta var aðeins bráða- birgðayfirlit, en vantaði skýring- ar nefndarinnar. En þær breyttu þessari niðurstöðu svo, að mjög nærri kom fyrra matinu. Var nú alveg augljóst, að eftir að slík skýrsla var komin frá nefnd, sem vita mátti, að hefði metið bank- ann eins stranglega og frekast var unnt, eftir að safnast hafði stórfé innanlands í hlutafé og eftir að horfur voru orðnar á því, að viðunandi samningar næðust við erlenda kröfuhafa um hluta- fé, tryggingarfé og rekstrarlán, gat ekki komið til mála annað en endurreisa bankann. — Að sam- þykkja eftir allt saman þetta blá- kalt gjaldþrotafrumvarp hefíji verið hreint og beint glæpsamlegt athæfi. En ekki sáust enn horfur á því, að stjórnin ætlaði að taka þessum sjálfsögðu afleiðingum. Þá brast loksins þolinmæði þeirra í stjórnarliðinu, sem bjarga vildu málinu. 27. febrúar báru þrír þeirra fram frumvarp um Verzlunar- og útvegsbanka ís- lands. Eftir því átti ríkissjóður að leggja Islandsbanka 3 miljónir króna í forgangshlutafé gegn þeim skilyrðum, að að minnsta kosti 2]4 miljón króna í forgangshlutafé kæmi ann- arsstaðar frá, að póstsjóður Dana léti inneign sína hjá Islandsbanka sem tryggingarfé, að samningar næðist við aðalskuldheimtumenn Islandsbanka erlendis og að eldra hlutaféð verði afskrifað eftir mati. Frá 1. jan. 1931 átti bank- inn að skifta um nafn og heita upp frá því Verzlunar- og útvegs- banki íslands. — Bak við þetta frumvarp stóðu að minnsta kosti 3 Framsóknarm. auk fltunings- mannanna, og Sjálfstæðism. stóðu að sjálfsögðu við loforð sín um
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.