Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Blaðsíða 54

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Blaðsíða 54
52 Stjómmálaþættir. [Stefnir Lítum nú á þessa skýrslu. Árið 1928 er hagstætt ár. tJt- flutningur fer langt fram úr inn- flutningi. Á þessu ári eru greidd- ar úr ríkissjóði 14.4 miljónir kr. Næsta ár, 1929 er einnig hag- stætt. En þó eykst nú innflutn- ingur svo mikið, að verulegur halli verður á, og hann er tals- vert meiri en skýrslur sýna, vegna þess, að á hverju ári fara margar miljónir í „ósýnilegar greiðslur", greiðslur, sem ekki koma fram á skýrslunum. Innllutningur þessi stafar af góðærinu og ber vott um miklar framkvæmdir. Og hann er skýrasti votturinn um það, að nú er ógegndin að hlaupa í allt. NÚ átti stjórnin að leggja sitt lóð í vogarskálin á móti og draga saman seglin. En í stað þess eyk- ur hún útborganir sínar um 4 miljónir, upp í 18.4 miljónir. Svo kemur árið 1930. Á þessu ári kemur verðfallið mikla. Mik- ils er aflað, en verðið bregst. All- ar framkvæmdir eru í háspennu en grundvellinum er kippt undan. — Gífurlegur halli verður á verzlunarjöfnuðinum, eða 12 mil- jónir á verzlunarskýrslum. — Eftir reynslu næsta árs á undan hefði nú stjórnin átt að vera bú- in að fá nægilega áminningu. En því fór svo fjarri, að á þessu háskalega ári gekk stjómin Iangt á undan öllum öðrum í ógegnd- inni. Utborganir nema þá nærri 26 miljónum eða miklu meira en tvöfaldri fjárlagaupphæðinni! Árið 1931 er svo í skugga kreppunnar, eins og sjá má á því, hvernig verzlunarumsetning- in þverrar. — En í stað þess að koma þá fram og draga úr afleið- ingum hennar, sogast hið opin- bera með. Útborganir minnka þá aftur, og það sem verst er: Þær haldast samt háar, án þess að framkvæmdir séu miklar, því að nú eru vaxtagreiðslur og afborg- anir til erlendra lánardrottna orðnar gífurlegar. Munurinn á afkomu þessara tveggja tímabila stafar af því, að á því fyrra er farið eftir alkunnu og órjúfanlegu hagfræðilögmáli, en á síðara tímabilinu eruviðvöld menn, sem hafa ekki vit eða þrek til þess að inna þessa sjálfsögðu skyldu af hendi. Kaupgjaldsmálin. Auk þess sem stjórnin varð til þess að spenna kaupgjald upp úr öllu valdi með því að auka á fram- kvæmdir í góðærinu, varð hún hvað eftir annað til þess, að vinna beinlínis að kauphækkun. í janúarmánuði árið 1929 varð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.