Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Page 55

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Page 55
Stefnir] Stjórnmálaþættir. 53 kaupdeila við Eimskipafélag Is- lands. Félagsstjórnin færði tví- mælalaus rök fyrir því, að félagið mætti ekki við hærra kaupgjaldi, ef það ætti að geta staðist. Stóð í þaufi um þetta. En þá skarst stjórnin í málið og fékk komið á samningi til .15 mánaða þar sem kaupið var hækkað þannig, að ríkissjóður lagði fram 11.0(X krónur. , Með þessu var gengið inn á af- ar varhugaverða braut í tvennum skilningi: 1. Ríkissjóður var notaður til kaupgreiðslu í einkafyrirtæki í því skyni, að þar yrði greitt hærra kaup en fyrirtækið sjálft gat staðið undir. Ríkissjóður var því látinn halda við með almannafé, atvinnurekstri, sem ekki bar sig. 2. Með því að stuðla að þessari kauphækkun hjá Eimskipafélag- inu, var öðrum sjómönnum gefið undir fótinn um auknar kaup- kröfur. Var þetta sérstaklega varhugavert vegna þess, að ein- mitt um þessar mundir var stór- kostlegur ágreiningur um kaup- gjald á togurum. Báðar þessar hættur létu til sín finna. Kaupdeilurnar í togara- flotanum hörðnuðu sí og æ. Skip- in lágu inni mánuðum saman. Sáttasemjari ríkisins réði ekki við neitt. Sjómennirnir báru sig sam- an við Eimskipafélagið og biðu þess að stjómin kæmi til skjal- anna með ríkissjóðinn. Þetta brást ekki heldur. Um miðjan marz skerst atvinnu- málaráðherra (Tr. Þ.) í málið. Stjórnin hafði fengið heimild til 25 % hækkunar á tekju- og eigna- skattinum. Þessa heimild ætlaði stjórnin að nota, og hefði hún numið 350.000 kr. árið 1929 og 310.000 árið 1930. En nú knúði ráðherrann fram kauphækkun allverulega með því að hætta við að innheimta þessar ríkistekjur. Hér voru sama sem greiddar úr ríkissjóði hvorki meira né minna en 660.000 krónur til þess að borga kaupgjaldið, sem atvinnu- vegimir gátu ekki borið sjálfir. Jafnframt hlaut svo þetta að leiða til almennrar kauphækkun- ar, því að einn bar sinn hag sam- an við annara hag. Og hér var því ríkissjóður látinn leggja fram fé til þess að halda við og auka það óeðlilega ástand, sem fram á þennan dag á drýgstan þáttinn í kreppunni og bágbornum greiðslujöfnuði landsins við önn- ur lönd. En það er óeðlilega miklar framkvæmdir innanlands
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.