Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Side 56

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Side 56
64 Stjórnmálaþættir. [Stefnir eftir gjaldgetu, og meira fé manna milli en framleiðslan end- urgreiðir á erlendum markaði. Erlendar skuldir. Það hefir oft verið dregið fram, ekki aðeins af Sjálfstæðismönn- um, heldur og af sumum andstæð- ingum þeirra, að hag þjóðarbús- ins sé í rauninni ekki nema að hálfu lýst með því að telja fram skuldir ríkisins eða ríkissjóðsins Til þess að fá rétta mynd afkom- unnar sé nauðsynlegt að lýsa einnig skuldaskiftum þjóðarinn- ar yfirleitt við önnur lönd. Hefir Hagstofan safnað skýrslum um þetta frá 1922. Eru þær skýrslur talsvert sundurliðaðar, t. d. í fast- ar og lausar skuldir, eftir því, hvort um samningsbundin lán er að ræða, sem greiðast eiga með föstum afborgunum á svo og svo mörgum árum eða þær eru ó- samningsbundnar og kræfar hve- nær sem er með stuttum fyrir- vara. Þá er þeim einnig skift eft- ir því, hver skuldar, ríki, bæjar- félög, bankar eða aðrir aðiljar. Eftir þessum skýrslumhefirskuid- arupphæðin alls verið: í árslok 1922 kr. 59.5 milj. - — 1923 — 66.7 — í árslok 1924 kr. 44.4 milj. - — 1925 — 39.5 — - — 1926 — 53.8 — - — 1927 — 49.4 — - — 1928 — 43.0 — - — 1929 — 48.7 — - — 1930 — 70.3 — - — 1931 — 81.5 — Hagur þjóðarinnar gagnvart Útlöndum batnar því frá 1923— 1928 um 23.7 miljónir, en versn- ar frá 1928—1931 um 38.5 milj ónir. Það verður því svipað uppi á teningnum eins og um ríkisbú- skapinn á þessum tveim tímabil- um. í þessu sambandi ber þó að geta þess, að fram á árið 1925 er gengi íslenzkrar krónu gagnvart sterlingspundi óstöðugt, en úr því hefir það haldist óbreytt. 1 þessari bágbornu útkomu síð- ustu áranna átti ríkisstjórnin sinn góða þátt, með því að ganga á undan öðrum í öfugri fjármála- meðferð. Útborganir hennar á ár- unum 1929—’31 eru samtals 62.3 miljónir. Allri þessari geysi upp- hæð, sem tekin er með skattpín- ingum og erlendum lántökum, er stráð út á þessum árum, þegar mest var þörfin á því, að vega móti fjármálaógætninni.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.